Skinfaxi - 01.02.1934, Side 57
SKINFAXI
57
skal um námsefni jafnan höfð liliðsjón af því, hvað
aóla má að komi nemöndum að gagni í lífinu. Sér-
stakt tillil skal taka til atvinnuhátta landsins og skóla-
héraðsins, einkum að loknu fvrsta árs námi“.
Með þetta markmið fyrir augum, hefir verið unn-
ið í þessum skóla á þann liátt, er eg skal nú lítil-
lega lýsa. Stundaskrá skólans hefir ekki verið sam-
in nema lil hálfs árs i senn, fyrir thnabilin okt.—
dcs. og jan.—apríl. Þelta er meðal annars vegna
þess, að suinar námsgreinar eru aðeins kenndar
liálft skólaárið, s. s. „lijálp i viðlögum“ og hóka-
safnsvinna. Ennfremur má segja, að stundaskrá,
sem fylgt er út í æsar, vill oftar verða meiri fjötur
á rannsókn og nám nemandans, en æskilegt er. All-
ir þekkja það, livað slæmt er að kasta frá sér verlr-
efnum, þegar iiæst stendur og' áhugi og geta eru fyr-
ir liendi. Þessi vélræna skönnntun, sem fram fer við
lexíunám og stundaskrár, köld og dauð form, eru ekki
einungis óeðlileg og ólieppileg, heldur og skaðleg.
Skólamaður, sem kann verk sitt, þarf ekki ákveð-
in form, ruddan veg, - heldur er iiver nemandi
einskonar hrautryðjandi í námi sínu. Kennarinn er
verkstjórinn, sem fylgist með, hefir glöggt heildar-
yfirlit, leiðbeinir og sér um að vel sé unnið. Álmgi
og starfslöngun eru aldrei viljandi forsmáð — og það
eru meiri líkindi, að þá verði gerð þau átök, sem
eiga verulegan þátt í að þroskun hæfni og festu, en
þar sem föstu formin siíta, námsefni og vinnugetu,
miskunnarlaust í sundur, valda yfirborðskenndum og
átakalausum vinnuhrögðum. Þessi mismunur kemur
fram í því, hvernig hinar ýmsu námsgreinar
eru kenndar. Sumar fræðigreinar eru þannig, að þær
eiga beint eða óbeint saman. Milli þeirra verða aldr-
ei dregnar skýrar línur, svo að eðlilegt sé. Þauuig
eru landafræði, saga og félagsfræði svo nátengdar,
að óheppilegt virðist, að slia þeim námsgreinum svo