Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 62

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 62
62 SIvINFAXI skilningi, að hjálpa æskunni lil að ná þessu marki, styðja heiniilin í uppeldisstarfi þeirra. Þess vegna verður að miða alþýðufræðsluna við þarfir einstak- linganna, kröfur þcss lífs, sem æskilegt er og mögu- legt, að almenningur lifi í þessu landi. Eg liefi lýst að nokkru, í sundurlausum dráttum, einstökum atrið- um, sem mér liafa þótt athygliverð í starfi Gagnfræða- skólans á ísafirði. Mig skortir vitanlega kunnugleika til að leggja nokkurn dóm á heildarárangur af starfi skólans. En það, sem eg liefi kynnzt af sjó og lieyrn um skólastarfið, virðist mér bera vott um svo ein- læga viðleitni í því að vinna að markmiði skólans, sem um er getið að framan, að þess sé vert, að skóla- menn og alþýða veiti þvi atliygli. Þegar eg spurði skólastjórann, Lúðvig Guðmunds- son, livort hann væri ekki ánægður með árangurinn, vildi iiann lílið um það segja, annað en það, að „þetta cr allt á bvrjunarstigi, en eg vona, að við sémn á réttri leið“. Þannig talar áliugasamur og leitandi skólamaður.. Hann veit, að gildi skólastarfs er einmitt í ]ivi fólgið, að viðfangsefnin eru óþrjótandi og leitin að sannleik- anum jafn óendanleg og þroskamöguleikar mannlegr- ar sálar. Góður kennari stendur aldrei í stað. Góður skóli byggir starf sitt á því, að láta nemendur sína atliuga sjálfa, vinna, hugsa og framkvæma, eins og sjálfstæðar, lifandi verur. Mér finnst það hera ísfirðingum gott vitni, hve skól- inn er vel sóttur. Það er trúa min, að íslenzk alþýða skilji og mcti alla viðleitni skólamanna, sem miðar að því, að þeir vinni verlc sitt vel. Aðalsteinn Eirílcsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.