Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.02.1934, Qupperneq 65

Skinfaxi - 01.02.1934, Qupperneq 65
SKINFAXI 65 jöro. Það gerir landið byggilegt, slcapar þjóðinni við- unanleg lífsskilyrði. Án þess að rækta okkur jörð getum við ekki flutt með fólk okkar úr bæjunum köldu oí» dimmu i björt oí* hlý hús. An ræktaðrar jarðar getum við ekki slytt vinnutímann og létl oki stritsins af sveita- fólkinu. Eg bjóst ekki við því, að Skúli hinn „töluvert b}dtingasinnaði“ myndi verða til þess að andæfa tækni nýja thnans og vili, en halda fram handverkfærum og útheysrubba fortímans. En það gerir iiver sá, er liefir liorn í siðu þess að rækta jörð og ryðja lönd. Eg átti þess ekki von, að Skúli Guðjónsson vrði postuli óræktar og ómennsku í þessari mynd. Ef liann trúir því með mér, að jarðrækt sé merkileg lausn, þó að ekki sé hún einlilít, finnst lionum þá ekki dyggð að flýla fyrir liam- ingju og farsæld alþýðunnar? En ef honum finnst sjáJfum, að það sé lieilög dyggð að rælcta jörð og ryðja lönd, livað er þá atliugavert við það, að aðrir l)yggi greinar á þeirri skoðun? Þegar Sluili gerir athuganir sinar við þau lífsviðhorf, sem mótast annarsvegar af frumrótum mannlegs eðlis, en hinsvegar af þeim félagslegu ástæðum, sem cinstak- lingarnir eiga við að J)úa, kemsl liann að þeirri niður- stöðu að allir alþýðumenn, sem liafa manndóm lil að vænta sér einlivers af Jífinu, geri það að JvC])pikefli lífs- ins að vinna sig upp úr sinni eigin stélt. I3eir þrá það, þessir manndómsmenn, að komast áfram, þannig, að heir geti Jifað ríJculega á arðinum af striti sinna fyrri félaga, með sem allra, allra minnstri fvrirliöfn. Þetta er einkenni allra, sem manndóminn Jiafa. I5ið Jiinir ex-- uð rolur, sem eleki eru einu sinni menn til að vænta sér noklturs. Þetta eru ljót orð. Eg veit það, að þetta lierfilega nið er ósahnur og ómaklegur dómur um margan ungling. Að vinna sig upp úr alþýðustétt á þennan liátt i þessum tilgangi er að svíkja félaga sína og níðast á þeim. Það er ekki tilgangurinn að komast upp úr alþýðustétt til e
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.