Skinfaxi - 01.02.1934, Síða 67
SKINFAXI
(57
það er engin dyggð af alþýðumanni, sem vill vera leið-
iogi, að telja fólki trú um, að svona séu allir, því að það
er staðreynd, að maðurinn mótast af því, sem liann
lieldur sig vera. Ekkert er meira þjóðarböl, en það af-
skræmda manneðli, sem Skúli Guðjónsson lýsir, Júdas-
areðlið, sem liefir það takmark, að komast áfram, ná i
nautnina og þægindin án tillits lil hinna.
Skúli bregður mér um það, að eg þori ekki að liugsa
til enda hugsunina um að vinna alþýðustéttina upp. Eg
lield nú samt, að hægt sé að sanna með rökum, að
bæði eg' og U. M. F. yfirleitt liafi komizt nær því að
hugsa þetta til enda en Skúli sjálfur, eftir J)ví vitni,
sem greinar lians i Skinfaxa bera honum. Það eru auð-
vitað lakmörk fyrir þvi, livað við getum hugsað þessa
iiugsuu langt. Okkur dreymir um eilífa framför og
framþróun, en við getum ekki sagt fyrir nema nokkra
næstu áfangana. Yið sjáum svo skammt. Sumir, sem
finna, að ástand samtíðarinnar cr að ýmsu leyti öfugt
og ranglátt, gripa við nýjum stefnum með sömu áfergju
og- sóttveikur maður gripur imyndaðan lífsdrykk. Við
finnum þessa óbilandi og liiklausu trú á mörgum svið-
um. Hún kemur fram í trúmálum, stjórnmálum, sið-
fræði o. fl. Dácndur stefnunnar eru þá svo lirifnir og
seiddir af fegurð hennar, að þeir trúa þvi, að hún ein
geti og cigi að frelsa mannkynið frá synd og spillingu
og hvers konar böli. Við sjáum ])að af sögunni, að þess
eru mörg dæmi, að menu hafa tckið nýjum stefnum
með fögnuði og bjartsýni, þó að úrræði stefnunnar
liafi gefizt verr i framkvæmd lífsins en í hugsun spá-
mannanna.
Eg veit það vel, að þjóðskipulag okkar cr að ýmsu
leyti ranglátt og heldur mönnum stundum niðri, þrýst-
ir þeim niður, i slað þess að lyfta þeim upp. Það lam-
ar sumstaðar i stað þess að Iiressa og styrkja. Því hefi
eg áhuga á skipulagsbreytingum. En eg trúi því ckki,
að skipulagsbreytingar séu einhlit úrræði. Mér er það
e*