Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.1934, Side 68

Skinfaxi - 01.02.1934, Side 68
68 SKINFAXI Ijóst, að frelsi þjóðar minnar er í voða. Því vil eg styðja jarðrækt og islenzka framleiðslu, af þeim sök- um, sem áður er getið. Eins er mér það ljóst, að bind- indi er þjóðarnauðsyn, íjæði af fjárhagslegum, lieil- brigðislegum og jnenningarlegum ástæðum. Því geri eg það, sem eg liefi vit á, lil að lialda mér og öðrum frá þeirri iieimsku og smán, sem nautn áfengis og' tóbaks er. Eg veit það, að eigi þjóðin að vex-ða farsæl og alþýðunni að líða vel, þarf iivort tveggja, golt og réttlátt þjóðskipulag, og fólk, sem hefir manndóm og manngitdi. ístöðxdausir menn og þreklitlir eru alltaf aumingjar, undir livaða skipidagi sem er. Eg veit það vel, að góð mannfélagsskipun temur fólki falleg'ri hugsunarJiált og betra hugarfar. Þroskað skipu- lag elur upp Jxroskaða menn. Og cg vona það meö SJvúla, að andi Jjyllingarinnar, umbótaviljinn og rétt- lætisþráin eða kærleikurinn og fórnarviljinn, lielgi sér þjóðlíf okkar. Eg veit lílta, að U. M. E. vinna að ])vi. Það er engin flokksljundin ádeila eða skipulagstrú, sem kemur fram í því, að ræða um sltáldskap JóJiannesar úr Kötlum eða Daviðs Stefánssonar á fundum ung- mennafélaga. E'ða þá auðlegð og fátækt og slilv Jiag- fræðileg fyrirlmgði. En það eitt, að hug'sa um þessi mál og önnur þvilík, leiðir oklviu' eins nálægt sannleik- anum og rétlri lífsskoðun og okkur er auðið að kom- ast. Andi byltingarinnar, að svo nxiklu leyti sem liann er eftirsóknarvei'ður og ákjósanlegur, verður fyrir olvlv- ur í lxókinenntum samtíðarinnar. Þar eru öll rökin, sem gera olvkur vitra niemi. Því er lxað glæsilegt starf, sem l . M. E. vinna, með því, að halda liugum æsk- unnar að vandamálum lífsins og skáldskap. U. M. E. eru ekki flokksfélög. J5ess vegna deila bæði einstakir sjálfstæðismeim og Jvommúnistar á þau fyrir það, að þau séu „pólitíslc" og vinni með andstæðingunx þeiri'a og fyrir þá. En þau eiga jafnmikið erindi lil allra unglinga, því að ]xað er jafnmikil jxörf að glöggva liugs-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.