Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 76

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 76
SKINFAXI 76 fórni hcr eftir tínia og kröftum i þágu fuglanna, sjálfum scr til andlegrar næringar. Ncyöin kenndi mönnurn áöur íyr, aö gera fuglaveiðar scr að atvinnu, en í raun og veru er það ógeðslegt starf að drepa villta fugla. Það eru leifar frá menningarsnauðu timabili i æfi þjóðanna. Ætti slik atvinna ekki lengur að vera samboðin siðmenning nútímans. Ilcr skal bernla á aðeins örfá alriði, sem fuglaverndarfclag gæti haft með höndum: 1. Að styðja að alfriðun sem flestra íslen/.kra villifugla og eggja þeirra. 2. Að koma i veg fyrir, sem unnt er, að sjahlgæfir fuglar, sem hingað slæðast frá útlöndum, verði drepnir. 3. Að hafa áhrif á löggjöfina í þá átt að endurbæta fugla- friðunarlögin. 4. Að reyna að koma í veg fyrir hætlur og slys, sem fugl- um verður að fjörtjóni (t. d. af völdum katta). 5. Að gera tilraun með hreiðurkassa, handa spörfuglum, til að hæna þá að mannabústöðum. (i. Að hafa gætur á að fuglafriðunarlögin scu haldin. 7. Að bcra út fóður, handa fugluin, á vetrum. 8. Að nota ljósmyndavélar og sjónauka til að athuga lifnað- arhætti fugla úti í náttúrunni. 9. Að hafa gát á, að fuglamerkingar, sejn nú eru farnar að líðkast, hafi ekki í för mcð sér fugladráp. 10. Að halda dagbók, yfir allt, sem lýtur að lifnaðarháttum fugla úti á víðavangi. 11. Að reyna að koma til leiðar, að einstök landssvæði, á hentugum stöðum, verði gerð að friðlöndum handa fuglum. 12. Að koma i veg fyrir, að eitur sé borið út á viðavang, þar sem það getur grandað fuglum. Margt fleira mætli telja upp, ef þörf gerðist, sem fuglavernd- arfélag gæti haft fyrir slafni í þágu fuglanna. Ungir og gamlir, konur og karlar, geta tekið jjátt i fugla- verndarfélögum. Erlendis eiga slík félög vinsældum að fagna meðal almennings, þau veita ánægju og gleði öllum, sem í þcim starfa. Svo mundi verða hér á landi. Munið, að íslendingar færðu land sitt úr skógarskrúðanum og fengu svo niðjum sín- um það stripað. Gætið þess, i tíma, að sópa ekki fuglunum, á sama hátt, í hurtu af landinu. Það megnar enginn að gráta þá úr helju, ef þeir hverfa með öllu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.