Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 80

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 80
80 SKINFAXI Ein athygliverðasta ljóðabókin, sem út kom árið 1933, er Við fjöll og sæ, eftir Margréti Jónsdótlur. Kvæði eftir skáldkonu jjessa hafa birzt einstöku sinnum undanfar- in ár, í tímaritiún, og vakið töluverða athygli, enda hefir bók Margrétar verið tekið betur en venja er inn byrjenda- bækur. Ejóðin eru lcveðin af lcikandi hagmælsku, með mikilli smekkvísi og valdi á máli og hugsun. Þau lýsa íslenzkri nátt- úru og lífi og kjörum islenzkra manna, af næmleik og skiln- ingi. Þar er hvorki vopnagnýr né byltingabrauk og engin lilraun til að yrkja úr djúpunum nýjan himin og nýja jörð. Én skáldkonunni tekst það, sem hún ætlar sér: að skapa fagar, Ijóðrænar myndir, sem skáldhneigður lesandi hefir nautn af. Bók Margrétar skipar henni lil sætis á bekk skáld- kvenna vorra, næst þeim Ólöfu frá Hlöðum og Huldu. A..,S. Félagsmál. Heimboð Jakobínu Johnson. Sambandsstjórn U. M. F. I. fellst fyrir sitt leyti á tillögu Þórhalls Bjarnarsonar, er fram er borin í grein hans fremst í þessu hefti, og mun leita samvinnu við stjórnir annarra félagssamtaka um að lirinda málinu í framkvæmd. Er hér með heitið á einstök félög að beita sér fyrir samskotum til heimboðsins. „íslenzka vikan“ verður að þessu sinni 22.—29. apríl. Er heitið á ungmenna- félaga og alla góða menn að vinna að þvi, að sú stnrfsemi til eflingar atvinnu landsmanna megi koma að sem mestum notum. Látinn félagi. í vetur lézt frú Málfríður Halldórsdóttir, er lengi vár í E. M. F. Stokkseyrar og síðar í U. M. F. Velvakandi í Ileykja- vik. Hún var kona Þórðar Jónssonar verzlunarinanns, áður bóksala á Stokkseyri, og munu allir, er sótl hafa farfugla- fundi í Reykjavík undanfarna vetur, þekkja þau hjón þaðan, þvi að Þórður liefir jafnan verið meðal þeirra, er þar hafa mest starfað, og kona hans vann dyggilega með lionum að máhnn ungmennafélaga. Félagsprentsmiðjan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.