Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 18
20 SKINFAXl ingarrdtli útiendinga; æðsta dómsvald íslenzkra mála tekið úr höndum Dana og flutt inn í landið; auknar strandvarnir undir eiginni umsjá; yfirlýsing Alþingis 1928 og 1937 um viðbúnað til sambandsslita þegar eftir 1943; stofnun utanríkismálanefndar 1928, er síð- an hefir starfað, o. fl.). Allt þetta var unnið á ár- unum fyrir styrjöld (1919—1939) og flestallt með ein- róma samþykki alls þingheims. Þing og þjóð var svo einhuga um skilnaðinn að samningslokum, sem ver- ið gat. Áður lengra ræki komu til þeir atburðir, er gerðu það knýjandi nauðsyn, að þjóðin tæki tafarlaust öll sín mál i eigin hendur, nær því fjórum árum fyrr en ella mundi. Eru þær athafnir svo aíkunrtar, að ekki þarf að greina. Ilafa allir þingflokkar staðið saman að þeim gerðum öllum og samþykktum á Al- þingi fram að þessu sem einn maður, svo að algert éinsdæmi er í sögu vorri til þessa, að þingið hafi horið gæfu til að koma svo einhuga fram. Er þess hin hrýnasta þörf og höfuðnauðsyn, að enginn full- trúi íslendinga hviki frá seltu marki. Iljálpi að því álíar hollvættir, því að hér er um helgasta og mikil- vægasta mál þjóðarinnar að tefla. Öllum þessum athurðum hafa ungmennáfelögin telcið með einhuga fögnuði, sem vænta mátti. Um það bera samþykktir ársþinga sambandsins bezt vitni. í síðastliðnum júnímánuði héldu félögin 14. þing sitt á Hvanneyri í Borgarfirði. Sótlu þangað 57 full- trúar frá ungmennafélögum í flestum sýslum lands- ins. Þar var rækilega rætt um endurreisn hins íslenzka iýðveldis og því næst samþykkt einróma svofelld tillaga: „Fjórtánda þing Ungmennafélags fslands, haldið á Hvanneyri 24. og 25. júní 19ú8, skorar á Alþingi og ríkissijórn að halda fast við þær ákvarðanir, sem þegar hafa verið teknar varðandi sjálfstæðismálið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.