Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 82

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 82
84 SKINFAXI um meShöndlun ungbarna. Þörf ábending lil þeirra, sem meS- höndla hvítvoSunga. Þá koma kaflar varSandi töskuhurS skóla- barna og kyrrsetur þeirra viS nám i baklausum eSa bak- slæmum sætum, og viS misjöfn borS. AS lokum eru settar fram margskonar æfingar í sætum, á gólfi, liggjandi og stand- andi. Ilöfundurinn kemur hér fram meS stafæfingar i fyrsta skipti fyrir ísl. almenning. Margskonar sköft eru á íslenzk- um heimilum, svo aS handhægari tækja er vart hægt aS gripa til. MeS stöfunum eru gerSar áhrifarikar æfingar, sem jafn- ast á viS æfingar viS rimla í fimleikasal. MeS þessum staf- æfingum má segja, aS rimlar séu komnir inn á hvert íslenzkt heimili. Barnakennararnir íslenzku voru viSbragSssnarir, er leikfimi var gerS aS skyldunámsgrein í skólunum. Á 3 vetr- um hækkaSi hundraSstala þeirra skólahverfa, sem láta kenna líkamsæfingar í skólum úr um 30% i 76%. ASstaSan til æf- inga i sumum kennslustöSunum er slæm, eSa réttara sagt ónothæf, en samt hafa margir kennaranna lagt þessa örSug- leika aS velli með ýmsum ráðum, t. d. sett fimleikaæfing- ar fyrir til heimanáms, cflir að hafa sýnt nemendum þær. Síðan hafa þeir hlýtt einum eða tveimur á dag yfir æfing- arnar og leiðrétt það, sem miSur fór, og er 5—G æfingar voru öllum tamar, var farið með allan hópinn út á hlað eða tún og æfingarnar teknar þar. Aðrir kennarar hafa tekið upp æfingar í sætum. Þessum áhugasömu kennurum, sem eru ávallt að leita að ráðum til þess að endurbæta og fullkomna kennslu sína, er bók Jóns Þorsteinssonar kærkomin handbók. í seinasta kafla bókarinnar setur höfundur fram nokkrar æfingar til iðkana daglega fyrir eldra fólk. Hér er „tónninn gefinn“ eins og J. Þ. hefir áður gefið hann í bréfum bréfa- skóla síns og bókinni Miillers-æfingar. Nú er okkar hinna að taka undir, og góðir ungmennafél., sem vilja stuðla að líkamsrækt, veita þvi máli á engan hátt betri stuðning cn þann, að iðka daglega leikfimi sjálfir. Það er enginn að tala um erfiðar þjálfunaræfingar eða hamfarir stökka, heldur hægar liðkunar- og örfunaræfingar til mót- spyrnu kölkunar og veiklunar vöðvanna.. Góðir ungmennafélagar! Kaupið og lesið þessa þörfu bók. Eftir lesturinn hafið ])ið nánari gætur með hinum vaxandi líkömum þjóðarinnar og ræktið ykkar eigin vöxt og eflið vellíðan ykkar. Þ. E. Félagsprentsmiðjan hd".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.