Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 82

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 82
84 SKINFAXI um meShöndlun ungbarna. Þörf ábending lil þeirra, sem meS- höndla hvítvoSunga. Þá koma kaflar varSandi töskuhurS skóla- barna og kyrrsetur þeirra viS nám i baklausum eSa bak- slæmum sætum, og viS misjöfn borS. AS lokum eru settar fram margskonar æfingar í sætum, á gólfi, liggjandi og stand- andi. Ilöfundurinn kemur hér fram meS stafæfingar i fyrsta skipti fyrir ísl. almenning. Margskonar sköft eru á íslenzk- um heimilum, svo aS handhægari tækja er vart hægt aS gripa til. MeS stöfunum eru gerSar áhrifarikar æfingar, sem jafn- ast á viS æfingar viS rimla í fimleikasal. MeS þessum staf- æfingum má segja, aS rimlar séu komnir inn á hvert íslenzkt heimili. Barnakennararnir íslenzku voru viSbragSssnarir, er leikfimi var gerS aS skyldunámsgrein í skólunum. Á 3 vetr- um hækkaSi hundraSstala þeirra skólahverfa, sem láta kenna líkamsæfingar í skólum úr um 30% i 76%. ASstaSan til æf- inga i sumum kennslustöSunum er slæm, eSa réttara sagt ónothæf, en samt hafa margir kennaranna lagt þessa örSug- leika aS velli með ýmsum ráðum, t. d. sett fimleikaæfing- ar fyrir til heimanáms, cflir að hafa sýnt nemendum þær. Síðan hafa þeir hlýtt einum eða tveimur á dag yfir æfing- arnar og leiðrétt það, sem miSur fór, og er 5—G æfingar voru öllum tamar, var farið með allan hópinn út á hlað eða tún og æfingarnar teknar þar. Aðrir kennarar hafa tekið upp æfingar í sætum. Þessum áhugasömu kennurum, sem eru ávallt að leita að ráðum til þess að endurbæta og fullkomna kennslu sína, er bók Jóns Þorsteinssonar kærkomin handbók. í seinasta kafla bókarinnar setur höfundur fram nokkrar æfingar til iðkana daglega fyrir eldra fólk. Hér er „tónninn gefinn“ eins og J. Þ. hefir áður gefið hann í bréfum bréfa- skóla síns og bókinni Miillers-æfingar. Nú er okkar hinna að taka undir, og góðir ungmennafél., sem vilja stuðla að líkamsrækt, veita þvi máli á engan hátt betri stuðning cn þann, að iðka daglega leikfimi sjálfir. Það er enginn að tala um erfiðar þjálfunaræfingar eða hamfarir stökka, heldur hægar liðkunar- og örfunaræfingar til mót- spyrnu kölkunar og veiklunar vöðvanna.. Góðir ungmennafélagar! Kaupið og lesið þessa þörfu bók. Eftir lesturinn hafið ])ið nánari gætur með hinum vaxandi líkömum þjóðarinnar og ræktið ykkar eigin vöxt og eflið vellíðan ykkar. Þ. E. Félagsprentsmiðjan hd".

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.