Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 16

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 16
18 SKINFAXI Benedikt Sveinsson, fyrrv. alþm.; Endurreisn lýðveldisins og Ungmennafélögin. (Benedikt Sveinsson, fyrrv. alþm. hefir gert Skinfaxa þá sæmd að skrifa eftirfarandi grein um sjálfstæSismálið, en hann hélt allra þingmanna fastast á rétti íslendinga um langt árabil af miklum skörungsskap, eins og kunnugt er. Ritstj.) Ungmennafélögin vórn fyrst stofnuð á íslandi l'JOö. Þá var mikil þjóð- leg vakning og frelsis- alda risin í landinu, sem vaxið liafði og þróazt sið- uslu árin. Á næsla vori, 1907, var háður hinn nafnkunni og fjölmenni Þingvallafundur við Öx- ará, þar sem íslenzki fáninn var lielgaður að Löghergi og samþykkt var að hefja skilnaðar- baráttu, ef elcki fengist framgengt viðhlítandi réttarkröfum eftir þeim mælikvarða, sem þá þótti mega við una að sinni. Ungmennafélögin stofnuðu landsamband sín í milli og héldu fyrsta samitandsþing sitt á Þingvöllum siðar um sumarið, í sama mund er Friðrik konungur 8. kom þangað með föruneyti sínu. Höfðu félögin þá eigið tjald inni á Völlunum og blakti þar hið „unga íslands merki“ við hún, — eitt þeirra þriggja, er sá- ust þá á Þingvöllum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.