Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 50
52
SKINFAXI
K ö s t:
Spjótkast: Tómas Árnason (A) 51,40 m. Adam Jakobsson (Þ)
46,8ö m. Lúðvík Jónasson (Þ) 46,10. Þorvarðtxr Árnason (A)
44,00 m. (Ólafur Sveinsson, Rvík 38,55).
Iíringlukast: ÞoivarSur Árnason (A) 37,18 m. Tómas Árna-
son (A) 32,55 m. Gísli Andrésson (K) 32,14 m. Hróar Björns-
son (Þ) 31,45 m. (Guðm. Kr. GuSmundsson, Rvík 25,50 m.).
Kúluvarp: Þorvarfur Árnason (A) 12,28 m. Adam Jakobs-
son (Þ) 11,71 m. Tómas Árnason (A) 11,63 m. GuSmundur Bene-
diktsson (S) 11,46 m. (Guðm. Kr. GuSmundsson, Rvík 9,95 m.).
G 1 í m a:
Davið GuSmundsson (K) 4 vinninga. Guðmundur Ágústs-
son (S) 3 v. Njáll Guðmundsson (K) 2 v. Loftur Kristjáns-
son (S) 1 v.
S u n d:
50 m. sund drengja: Birgir Þorgilsson (B) 34,6 sek. Halldór
Lárusson (Iv) 42,3 sek. Björn Jóhannesson (B) 47,6 sek. Krist-
ján Þórisson (B) 48,5.
100 m. bringusund karla: Sigurður Jónsson (Þ) 1 mín. 25,9
sek. Kári Stcinsson (SK) 1 min. 27,5 sek. Halldór Lárusson
(K) 1 mín. 31,0 sek. Kristinn GuSjónsson (B) 1 mín. 31,7 sek.
100 m. sund karla, frjáls aðferð: Guðjón Ingimundarson (SK)
1 mín. 15,6 sek. Birgir Þorgilsson (B) 1 mín. 22,7 sek. Pétur
Jónsson (K) 1 mín. 27,0 sek. Jón Þórisson (B) 1 mín. 29,8 sek.
400 m. bringusund karla: Sigurður Jónsson (Þ) 6 mín. 54,1
sek. Halldór Lárusson (K) 7 mín. 29,9 sek. SigurSur Eyjólfs-
son (B) 7 mín. 44,4 sek. GarSar Stefánsson (A) 7 mín. 44,9 sek.
400 m. sund karla, frjáls aðferð: Birgir Þorgilsson (B) 6 mín.
59,0 sek. Jón Þórisson (B) 7 mín. 50,6 sek. Steingrímur Þóris-
son (B) 8 mín. 6,2 sek.
50 m. sund kvenna: Steinþóra Þórisdóttir (B) 40,1 sek. Sig-
rún Þorgilsdóttir (B) 47,2 sek. Guðný Laxdal (E) 49,6 sek.
Gunnfríður Ólafsdóttir (B) 53,1 sek.
Yfirdómarar mótsins voru: Þorsteinn Einarsson, Benedikt
Jakobsson, Þórarinn Magnússon.
Glimustjóri: SigurSur Greipsson.
Ræsir: Benedikt Jakobsson.
Kallari: Skúli Þorsteinsson.
Ritarar: Haukur Jörundsson, Hans Jörgensson.
Læknar: Eggert Einarsson, Magnús Ágústsson.