Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 3
SKINFAXl 5 fjórðungs fjarveru. VirSum fyrir okkur komu liins góða gests. Pegar Aðalsteinn gerðist skólastjóri við barnaskóf- ann á Eyrarbakka hófst nýtt timabil í sögu þorpsins, það birti i fræðslu- og menningarmálum. Hinn nýi skólastjóri og samkennarar hans tóku höndum saman við starfskrafta, er voru á staðnum, lil ýmiskonar um- bóta. Það bvessti og með birtingunni. Nýbreytni bins unga forstöðumanns þótti sum orka tvímælis og nokk- uð þótti hann barður i horn að taka, ef vart vai'ð undan- braöSa varðandi fræðslumálin. Hann þótti og laka óvægilega á drykkjuskaparóreglu. Stjórnmálaskoðanir iians voru taldar i róttækara lagi og fluttar af full mikiili einurð. Mörgum fannst maðurinn ekki geð- þekkur. Málblær aðkoniumannsins þótti einkennilegur. Hinn gælni maður, sira Magnús Helgason, bafði þó mælt með þessum manni einkar sterklega og gefið skólanefndinni um leið eitt ráð: „Látið Aðalstein ráða, þá er skólanum borgið.“ Ýmsir árelcstrar urðu og ó- ánægja. Verður það ekki rakið liér, en nú munu Eyr-i bekkingar yfirleitt þeirrar skoðunar, að meðmæli sira M'gnúsar bafi ekki verið út i hláinn né ráðlegging bans. Stjórn Aðalsteins á skólanum var ágæl, enda samstarfsmenn hans þar honum sérstaklega sambentir. Kennarahæfileikar lians reyndust einnig með ágætunn Einkum lét bonum vel kennsla i náttúrufræði og móð- urmálinu. Svo lieill var Aðalsteinn og allur í starfi sínu við skólann, að börnunum fannst bann vera ofar hvers-; dagsleikanum og urðu morg unnandi náminu, svo að þau lciluðu sér framhaldsmenntunar, oft með beinum stuðningi Aðalsteins. Aðalstcinn stofnaði barnafélag í skólanum, ung- mennafélagsdeild og áttu börnin þar margar yndislega bjartar stundir, sem bafa reynzt þeim sólargeislar síðar á æfinni. Eélagslíf alll var yfirleitt með miklum blóma öll ár Aðalsteins á Eyrarbakka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.