Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 22

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 22
24 SKINFAXI ur, heldur anar áfram hirðulaus um liag sinn og hætti, herst hann að jafnaði með straumnum niður á við og getur fyrr en varir skolazt niður á neðsta stig mann- félagsins. Þróunin í þjóðfélaginu hefur stefnt i þá ált nú um alllangt skeið, að fólkið hverfi úr sveitum, landsins, einkum unga fólkið, og leiti sér að atvinnu í þéttbýl- ir,u við sjóinn. Þeir eru margir, sem telja það ekki lengur yndisorð að annast blómgaðan jurtagarð. Or- sakir þess eru af ýmsum toga spunnar. Æskumaður, sem gæddur er lieilhrigði og nokkrum kjarlci, hefur marga möguleika til að velja um. Nú um sinn er næg atvinna á mölinni. En ef æskan í sveitum fylgir þeirri stefnu að flýja moldina, sem gefur jarðargróðann, en llykkjast á mölina, þá eru allar aðgerðir valdhafanna um fjárframlög til viðreisnar í sveitunúm unnar fyrir gýg. Atvinnuskilyrðin eru afar takmörkuð og ótrygg, þar sem fjölmennið er nú mest, en milcið vantar á, að möguleikarnir fyrir ræktun og umbætur í sveitunum séu fullnýttir enn. Aðal orkulindir íslenzlcu þjóðarinn- ar, fossarnir og jarðhitinn, eru einmitt uppi í sveitun- um. Fullkomin hagnýting þeirra er undirstaða iðnaðar og fjölhreyttari framleiðslu en áður hefur þekkst hér. Hví skal þá ekki hefjast handa uppi í sveitunum, þar sem þær hera þessar auðlindir i skauti sinu? Verkefni æskunnar er að hyggja ofan á þann grundvöll, sem eldri kynslóðin hefur lagt með starfi sínu, að reisa býl- in, rækta löndin, ryðja um urðir braut. Þetta verkefni er erfitt og krefst nokkurra fórna. En æslcunni er einnig gefið þelta fyrirheiti: Sérlu viljug svo mun höndin sigra hverja þraut. En unga fólkið fullnægir hvergi þrá sinni með störf- unum einum. Það þráir mannfagnað, alveg eins sveita- æskan eins og kaupstaða. Að þessu leyti standa sveitirn- ar höllum fæti gagnvart kaupstöðunum, nema liinir ungu menn í sveitunum hafi manndóm til þcss og mátt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.