Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 72

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 72
74 SKINFAXI staðabökkum í Landeyjum í júnímánuði. íþróttamót Einherja í Vopnafirði á Vesturdalsárbökkum í VopnafirSi 18. júlí. — íþróttamót Umf. Snæfell í Stykkishólmi og Umf. Reykdæla i Reykholtsdal i Stykkishólmi 22. ágúst. Ferðir íþróttamanna. Iþróttafélög úr Reykjavík fóru í allmargar ferðir út um landsbyggðina á síðastliðnu sumri, ýmist lil aS sýna leikfimi eða keppa við heimamenn í ýmsum íþróttagreinum. Eru þess- ar ferSir velþegnar út um landið og mjög líklegar til þess að auka íþróttaáhugann. Glímufélagið Ármann fór tvær ferðir til Norðurlands. Glímu- flokkur fór um miðjan júní. Sýndi hann glímu á fjölmörgum stöðum, ailt norður í Þingeyjarsýslu. Fimleikaflokkar, bæði karla og kvenna, fóru mánuði seinna á svipaðar slóðir. Stjórn- andi þeirra var Jón Þorsteinsson íþróttakennari. Knattspyrnufélag Reylcjavíkur fór um miðjan júlí til Norð- ur- og Auslurlands, með fimleikaflokk og íþróttamenn. Var komið við á mörgum stöðuni. M. a. kepptu þeir við Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands í Neskaupstað á íþróttamóti 11. júlí. Stjórnandi fimleikaflokksins var Vignir Andrésson íþróttakennari. Framhaldsnám íþróttakennara. Tveir íþróttakennarar af íþróttaskóla Björns Jakobssonar fóru sífastl. sumar til framhaldsnáms i Ameriku. Eru það þau Sigríður Valgeirsdóttir, Reykjavík, og Bragi Magnússon, Akureyri. Njóta þau styrks úr íþróttasjóði. íþróttanefnd ríkisins hefir nýlega verið skipuð af kerinslumálaráðherra til þriggja ára, samkvæmt íþróttalögunum. Eiga sæti í henni Guðmundur Kr. Guðmundsson skrifstofustjóri, skipaður án tilnefningar, og er hann formaður nefndarinnar, Daníel Ágústínusson rit- ari U.M.F.Í. og Kristján L. Gestsson gjaldkeri Í.S.Í. Eru þeir skipaðir samkvæmt tilnefningu sambanda sinna. Aðeins for- inaður hefir áður átt sæti í nefndinni. Hinir koma í stað Aðalsteins heitins Sigmundssonar og Benedikts G. Waage. Ung- frú Rannveig Þorsteinsdóttir gegndi störfum í nefndinni eftir lát Aðalsteins Sigmundssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.