Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 47

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 47
SKINFAXI 49 um og fimleikaflokkarnir eiga að baki komu sinnar að Hvann- ey.ri langt og óeigingjarnt íþróttastarf, sem hefir gefið þeim svipmót sitt og glæsilegt yfirbragð, því „iþróttir efla alla dáð“, ef skynsamlega er á haldið. XJrsIit í íþróttakeppninni. Hér verður skýrt frá úrslitum í einstökum iþróttagreinum, gefið yfirlit um stig hvers keppanda, en þeir voru 51, sem stig hlutu, og sagt frá vinningum héraðssamb. Tölurnar innan sviga eru frá landsmóti U.M.F.Í. 1914. Er fróðlegt að sjá fram- förina í þessum efnum síðustu 30 árin. Kemur þar glöggt í Ijós, hversu bætt aðstaða og aukið íþróttastarf hefur fleygt árangrinum fram í flestum íþróttagreinum. Þar með er ekki sagt, að íþrótlamennirnir frá 1914 stæðu neitt að baki, ef þeir hefðu notið þeirrar kennslu og annarra aðstæðna, sem íþrótta- menn njóta nú. En liitl ber að virða, að æskan hefir vaxið með möguleikunum. Eftir er svo að vita, hvort þróunin verð- ur hin s'ama næstu 30 árin, og hvernig samanburðurinn verður á Hvanneyrarmótinu og landsmóti haldið eftir 1970. Þessi héraðasambönd tóku þátt í landsmótinu: 1. Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands = A. 2. Héraðssambandið Skarpliéðinn = S. 3. Ungmennasamband Kjalarnesþings = K. 4. —--- Borgarfjarðar = B. 5. ---- Snæf. og Hnappadalssýslu = SH. 6. -— Dalamanna = D. 7. ---- N.-Breiðfirðinga = NB. 8. ---- V.-Húnavatnssýslu = VH. 9. ---- Skagafjarðar = SK. 10. ---- Eyjafjarðar = E. 11. —— S.-Þingeyinga (Þingeyingur) = Þ. Úrslit í einstökum íþróttagreinum. H 1 a u p: 100 m. hlaup: Guttormur Þormar (A) 11,7 sek. Haraldur Sig- urðsson (E) 11,9 sek. Björn Jónsson (A) 11,9 sek. Janus Ei- ríksson (K) 11,9 sek. (Guðm. Kr. Guðmundsson, Rvík 12,4 sek.). 200 m. hlaup: Guttormur Þormar (A) 25,4 sek. Janus Eiríks- son (K) 26,4 sek. Ilaraldur Sigurðsson (E) 26,7 sek. Björn Jónsson (A) 26,8 sek. (Guðm. Kr. Guðmundsson, Rvík 26,9 sek.). 400 m. hlaup: Guttormur Þormar (A)- 54,8 sek. Þórður Þor- geirsson (S) 57,2 sek. Hákon Sigtryggsson (Þ) 58,5 sek. Þor- kell Gunnarsson (SH) 61,2 sek.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.