Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.05.1943, Page 30

Skinfaxi - 01.05.1943, Page 30
SKINFAXI 32 Guðmundur Ingi Kristjánsson: Jónsmessunótt á Hvanneyri. Jónsmessunótt. Yfir sveitir og sæinn ber sólroði töfrandi glit. Grasið í Kinninni bglgjast í blænum og blaktir d Hvannegrarfit. Þakrauð og lwítveggjuð steinhúsin standa, stafar á blikandi fjörð. Sjá! Hér er tign, hér er unaður gfir auðugri, brosandi jörð. Hvar á vort tand öllu blómlegra bgli, bgli jafn farsælt og hgrt. Hér hefir menntun og verkefnum verið vasklega og djárflega stgrt. Hér eiga verðandi bændur að brjóta í bág við hinn öfuga slraum, öðlast hér þekking af atliöfn og leiðsögn og eignast sinn hamingjudraum. Gróðurinn angar í garði og túni, glitbreiðu leggur á mörk. Hvað dregmir fng sóleg um dagbjartar nætur? IJvað dregmir þig, vaxandi björk? Blasir ei landnám við Islendings augum, arður og menningarsgn, meðan um IJvannegri gullrauður geisli af Grímsstaðamúlanum skín?

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.