Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 74

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 74
76 SKINFAXI Laugarvalnsskóli. skólanum á Laugarvatni, en slíkt er óhugsandi til frambúðar, enda þótt ágæt samvinna sé milli þeirra. ForráSamenn skól- ans liafa nú valiS honum staS niSur á túninu, skammt frá vatninu. Gert er ráS fyrir, aS fullkominn íþróttavöllur, meS 400 in. langri lilaupabraut og öSrum nauSsynlegum útbúnaSi komi á túninu fyrir ofan. Þegar íþróttakennaraskólinn hefir fengið sína sérstöku heimavist og skólastofur, á hann ekki aðeins að vera fyrir kennaraefni, heldur áhugamenn í íþrótt- um, sem dvelja þar skemmri tíma, en geta siðan orSið leið- heinendur í iþróttum í byggðarlögum sínum. SvipuS starf- semi hefir verið í Haukadal uin mörg u'ndanfarin ár og bor- ið ágætan árangur. Kennurum yrði þá fjölgað, en Björn Jak- obsson hefur haft nær alla kennslu á hendi frá því skólinn var stofnaður fyrir rúmum 11 árum, en hann var einkaskóli Björns Jakobssonar fyrstu 10 árin, eins og kunnugt er. íþróttakennaraskóli Björns Jakobssonar hefur útskrifað 50 íþróttakennara, sem flestir hafa stundað íþróttakennslu lang- ar eða skamman tíma og liefur það haft sýnileg álirif fyrir menningarlíf þjóðarinnar. Ungmennafélögin hafa haft 10 þeirra í þjónustu sinni síðan 1939 og hafa þeir átt verulegan þátt í stórauknu íþróttalífi með þjóðinni, sem m. a. hefur kornið fram i auknum héraðsmótum Umf. og hinu veglega Hvanneyrar- móti U.M.F.Í. s.l. vor. Það er því ekkert vafamál, að efling íþróttakennaraskólans að Laugarvatni er mikilsverð fyrir lik- amsmennt þjóðarinnar. Beztu óskir Skinfaxa fylgja myndar- legum áformum forráðamánnanna á Laugarvatni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.