Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 7
SIvINFAXI 9 Aðalsteinn orli eitt sinn ljóð, sem eg liefi fundið í nppkasti eftir hann látinn. Hann virðist tala þar um ákveðinn nemanda sinn, en við getum margir tekið orð hans til okkar: „Allt sem cg á einhvers virði er ítök mín í þcssum dreng, eg fórna honum glaður fé og orku fyrir hann þyngstu spor mín geng. Trú mín á hann er mér styrkur. Alll mitt traust á það eg set, að hann reynist dáðadrjúgur drengur hvert sitt ævifet.“ Þessi trúarjátning verður látin nægja hér við þess- ar líkhörur. Trú Aðalsteins Sigmundssonar var trúin á okkur nemendurna, félagana, vinina. Lítil trú? Ef til vill, ef allt er á vegi lil grafar, reynumst við ekki trausts verðir. En þessi trú er fögur, ef við vöxum og reynumst nýtir menn, heilir og góðir drengir. Og nú skal haldið lieim aftur. Samstarfsmaður þinn og bróðir, alla þá tíð er þú varst hér gestur, fer nú með þér til bernskustöðvanna. Síðaslliðið sumar hafði liann sýnt þér æsknstöðvar sínar, ósk þiii var, að lifa sumar með honum þar sem þú varst harn. Þú minntist á, að þú færir lit héraða, sem í þér æltu engin ítök, er þú komst hingað fyrir aldarfjórðungi- Vísl er, að er þú nú ferð, eru ítök þin mikil í okkur fjölda mörgum. Við munum kenna hörnum okkar að hlessa nafn þilt. Við hiðjum þess, að Guð heyri, er við blessum þig og þökkum þér. Vormaður íslands! íslenzkt vor! Ekkert er að ótt- ast, við hryggjumst en öfvæntum ekki. Hann, sem fór vorsins veg, er á Guðs vcgum og eilífs sumars. Störfin þin, elskulcgi vinur, frændi og kennari, í okkar þágu, er við vorum smælingjar í einni eða annari mynd,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.