Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 7

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 7
SIvINFAXI 9 Aðalsteinn orli eitt sinn ljóð, sem eg liefi fundið í nppkasti eftir hann látinn. Hann virðist tala þar um ákveðinn nemanda sinn, en við getum margir tekið orð hans til okkar: „Allt sem cg á einhvers virði er ítök mín í þcssum dreng, eg fórna honum glaður fé og orku fyrir hann þyngstu spor mín geng. Trú mín á hann er mér styrkur. Alll mitt traust á það eg set, að hann reynist dáðadrjúgur drengur hvert sitt ævifet.“ Þessi trúarjátning verður látin nægja hér við þess- ar líkhörur. Trú Aðalsteins Sigmundssonar var trúin á okkur nemendurna, félagana, vinina. Lítil trú? Ef til vill, ef allt er á vegi lil grafar, reynumst við ekki trausts verðir. En þessi trú er fögur, ef við vöxum og reynumst nýtir menn, heilir og góðir drengir. Og nú skal haldið lieim aftur. Samstarfsmaður þinn og bróðir, alla þá tíð er þú varst hér gestur, fer nú með þér til bernskustöðvanna. Síðaslliðið sumar hafði liann sýnt þér æsknstöðvar sínar, ósk þiii var, að lifa sumar með honum þar sem þú varst harn. Þú minntist á, að þú færir lit héraða, sem í þér æltu engin ítök, er þú komst hingað fyrir aldarfjórðungi- Vísl er, að er þú nú ferð, eru ítök þin mikil í okkur fjölda mörgum. Við munum kenna hörnum okkar að hlessa nafn þilt. Við hiðjum þess, að Guð heyri, er við blessum þig og þökkum þér. Vormaður íslands! íslenzkt vor! Ekkert er að ótt- ast, við hryggjumst en öfvæntum ekki. Hann, sem fór vorsins veg, er á Guðs vcgum og eilífs sumars. Störfin þin, elskulcgi vinur, frændi og kennari, í okkar þágu, er við vorum smælingjar í einni eða annari mynd,

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.