Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.05.1943, Qupperneq 5

Skinfaxi - 01.05.1943, Qupperneq 5
SKINFAXI 7 líta mest á trúmennskuna við störfin og liæfnina að ieysa þau af hendi. ViS, sem heima eigum á Vestfjörð- um, liörmum hið sorglega fráfall, er við liugsum lil þessa starfs. Við vissum margir, að þar sem Aðalsteinn var að verki, mundi eitthvað sérstalct gerast, þótt ekki væru mikil ytri umsvif né lieldur beitt sjónhverfinga- listum auglýsingamannsins. Aðalsteinn var ungmennafélagi frá æskuárum og varð þáttur hans þar fagur og traustur. Um áratugsskeið var hann sámbandsstjóri U. M. F. I. og jafnhliða rit- stjóri Skinfaxa. Gengdi hann um skeið ekki öðrum fast- launuðum störfum og þó gaf liann félagsskapnum mik- ið af kaupi sínu. Var þá þröngl um hag Aðalsteins efna- lega, en þó liafði hann hjá sér námspilt utan af landi, sem hafði erfiða aðstöðu. Good-Templar var Aðalsteinn. Skáti var hann og stofnaði skátafélag austur á Eyrarhakka. Iiann ritaði skátabókina að verulegum hluta og studdi félagsskap- inn sem hann mátti í ræðu og riti. Allra vænst þótti honum þó um ungmennafélögin, enda finnst okkur inörgum i þeim félagsskap, að við séum forsjárlausir við andlát Aðalsteins. Enginn liefir unnið íslenzkum ungmennafélögum af jafnmikilli óeigingirni og Aðal- síeinn Sigmundsson. Sainbandsstarfsemin hvíldi næst- um öll á herðum hans um langt skeið. Nú síðustu árin var Aðalsteinn fulltrúi félaganna í íþróltanefnd ríkisins, og rækti hann það slarf ágæta vel. Iþróttamálin voru honum hjartans mál, orðið sund er hið síðasta er hann ritaði í minnisbók sína. Einliversstaðar, sem, hann kom, þurfti að greiða fyrir börnunum, að þau lærðu að synda. Aðalsteinn var aldrei öllum að skapi. Ýmsum fannst liann óþolandi hundinn við bókstaf ýmiskonar reglna og tæki ekki tillit til aðstæðna. Ef til vill hefir þess gætt meira á yngri árum hans. En Aðalsteinn var fyrst og fremst ósveigjanlegur við sjálfan sig. Hann gerði alltaf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.