Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 12
14 SKINFAXI f / odva.h.(0 (.há. 'LLnq.mQnnafiífiafyL J.sflancts vegna Minningarsjóðs Aðalsteins Sigmundssonar Með hinu sviplega fráfalli Aðalsteins Sigmunds- sonar kennara hafa ungmennafélögin misst hinn fórn- fásasta forvígismann, er fgrir þau hefir unnið og kennarastéttin einn af merkustu brautryðjendum sínum. Vngmennafélag ístands hefir ákveðið að stofna sjóð til minningar um Aðalstein Sigmundsson. Mark- mið hans á að vera að stuðla að menntun efnilegra manna, er sýnt hafa áhuga og þroska til félagslegra starfa innan U.M.F.Í. Sambandsþing U.M.F.Í. í vor setur reglugerð um sjóðinn. Aðalsteinn Sigmundsson gerðist athafnasamur fé- lagsmaður í fyrsta Umf. í landinu, Umf. Akureyrar, á unglingsaldri og vann Umf. allt, sem hann mátti til síðustu stundar. Efling þeirra var eitt af hjart- fólgnustu áhugamálum hans og hefir enginn einstak- ur maður unnið jafn lengi fyrir Umf. af milcilli fórn- fýsi og einlægni sem Aðalsteinn. Þá sýndi hann ó- venjulega mikla umhyggju fgrir efnilegum nemend- um sínum, er höfðu erfiða aðstöðu til náms og stuðl- aði að framhaldsnámi margra þeirra með ýmsum hætti. Við vitum því ekkert, sem er í betra samræmi við lífsstarf hans og áhugamál, en stofnun sjóðs, er hefir þann höfuð tilgang, að koma fátækum, efnileg- um en félagsluriduðum æskumönnum til aukins þroska og menntunar. Ungmennafélag íslands leggur kr. 2000,00 fram og heitir á Umf. um allt land og hina mörgu nemendur og vini Aðalsteins að auka við þessa upphæð, til þess að varðveita minningu hans á þann hátt, sem er i mestu samræmi við lífsstarf hans og við þykjumst vissir um að hafi verið honum næst skapi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.