Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 77
SKINFAXI
79
Félagsmál.
íþróttakennararnir.
Umsóknir Umf. um íþrótíakennara liafa yerið með mesta
móti í haust og er það ánægjulegt vitni um vaxandi íþrótta-
áhuga þjóðarinnar. Hinsvegar hefir ekki tekizt að útvega nógu
marga íþróttakennara að þessu sinni. I vetur dvelja 10 efni-
legir nemendur í íþróttakennaraskólanum á Laugarvatni, svo
ekki ætti að þurfa að óttast skort á kennurum á næsta ári.
Kennararnir í vetnr eru þessir: Bjarni Bachmann frá Borg-
arnesi, er kennir á Vestfjörðum, og mun hann einnig kenna
2 félögum þar fyrir Í.S.Í.
Kári Steinsson frá Neðra-Ási, er kennir í Austur-Skaptafells-
sýsiu fram í janúar, en síðan í Dalasýslu og Skagafirði.
Sigríður Guðjónsdóttir á Eyrarbakka, lcennir þar og á Stokks-
eyri, bæði piltum og stúlkum.
Guttormur Sigurbjörnsson frá Gilsár-
leigi kennir hjá Ungmenna- og íþrótta-
sambandi Austurlands og hefir verið ráð-
inn fastur starfsmaður sambandsins. All-
ir þessir kennarar liafa áður kennt hjá
U.M.F.Í. Þá kennir lijá sama sambandi
Haraldur Hjálmarsson íþróttakennari frá
Siglufirði.
Samvinna hefir orðið við Í'.S.I. um tvo
kennara þess, þá Anton Björnsson og
Óskar Ágústsson. Kennir Anton hjá Umf.
á Snæfellsnesi frá 15. nóv. og lil ára-
móta, en eftir áramót hjá Ungmennasam-
bandi Eyjafjarðar og Suður-Þingeyinga.
Óskar kennir hjá Umf. Baldri í Hrauh-
gerðishreppi í desember, en eftir ára-
mótin hjá Ungmennasambandi Vestur-
Húnvetninga og Norður-Þingeyinga.
Guttormur Sigur-
björnsson, héraðs-
kennari U.Í.A.
Þórður J. Pálsson
kennari í Reykjavík hefir verið ráðinn skógarvörður í Þrasta-
skógi a. m. k. næstu 5 árin. Hefir hann byggt sér snotran skála
inni i skóginum í samráði við stjórn U.M.F.Í. Þegar Þórður
var drengur vann hann í mörg ár með Aðalsteini Sigmunds-
syni að skógarvörzlu og því þaulvanur þeim störfum.