Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 13
SKINFAXI 15 Skipulagsskrá fvrir Minningarsjóð Aðalsteins Sigmundssonar kennara. (Samþ. af 14. þingi U. M. F. í. að Hvanneyri, 24. og 25.. júní s.l. og hefir nú lilolið staðfestingu ríkisstjóra). 1. gr. Sjóðurinn heitir Minningarsjóður Aðalsteins Sig- Frumdssonar kennara. 2. gr. Sjóðurinn er slofnaður af Ungmennafélagi íslands, með framlagi frá því, svo og liéraðssamböndum, ein- stökum félögum og vinum Aðalsteins. Alls að uppliæð kr. 10,000.00 — tíu þúsund krónur. — 3. gr. Tilgangur sjóðsins er, að styrkja til náms efnilega, én fátæka unglinga, er sýnt Iiafa þroska og hæfni til félagslegra starfa innan U. M. F. í. Dcigblöðin í Reykjavík og Tíminn veita mi þegar og fyrst um sinn viðtöku gjöfum í minningarsjóðinn gegn sérstökum minningarspjöldum um Aðalstein Sig- mundsson. Síðar verða gefin út minningarspjöld, þar sem öllum verður gefinn kostur á að gefa gjafir i sjóðinn til minningar látnum ástvinum sínum og styrkja með því framangreinda starfsemi. Reykjavik, 29. apríl 1943. í stjórn Vhgmennafélags íslands, Eiríkur J. Eiríksson. Daníel Ágústínusson. Halldór Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.