Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 29

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 29
SKINFAXI 31 anum fram yfir fæturna (11) og me@ því fullkomnað leng- ingu stökksins, sem framstig fótanna undirbjó í fallinu til jarSar. FjÖldinn nær vart fleirum en 2 svifskrefum. Mjúkir og mjaSmaliSugir stökkvarar (t. d. Owens og Luz Long) ná fleiri svifskrefum og nota um leið (Long) sérstakar bol- og armhreyfingar þeim til hjálpar. Meðan uppstökk, svif og svifskref fara fram, á bolurinn aS vera reistur, en þá fyrst (9), er fæturnir eru langt fram- teygðir í fallinu beygist bolurinn fram á við. Fyrr má bol- urinn ekki bogna, því aS ella mundi hann liindra framfærslu fótanna og þar meS lengingu stökksins. Þess skal vel gætt, aS svifskrefin eru aSeins framhald atrennuskrefanna og hafa það hlutverk, að koma fótunum sem lengst fram fyrir bol- inn i fallinu. Fyrirmyndar umferðar-kennsluaðferð. Davíð Sigurðsson, íþróttakennari, hefir í þrjú undanfarin ár verið umferSarkennari á vegum U.M.F.Í. hjá U.M.S. N.-Þing- eyinga. AS vorinu hefir hann undirbúiS héraSsmótiS i Ásbyrgi þannig: í kvöld er hann staddur í Kelduneshreppi og held- ur þar æfingu og setur piltum og stúlkum fyrir aS æfa heima hjá sér eSa liittast á vissum kvöldum til æfinga i vissuin greinum. Svo ekur Davíð á mótorhjóli og reiðir spjót undir sér, en kringlu viS hlið, og næsta kvöld er hann kominn í AxarfjörSinn og heldur þar samskonar æfingu og í Keldunes- hreppnum. Þannig tínir DaVíS upp 7 æfingasvæSi, og eftir átta kvöld er hann á fyrsta æfingastaSnum aftur. Þessu held- ur hann áfram í rúmar 3 vikur. Æfingar í fnllum gangi um allt sambandssvæðiS. Ekkert félag verður útundan meS kennslu og öll senda þjálfaSa keppendur á héraSsmótiS i Ásbyrgi, sem fer skipulega fram, því að allt hefur verið æft. — Þessa mun nánar getið, til þess að vekja athygli á þessu fyrirkomulagi. Þ. E.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.