Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 19
SIÍINFAXI
21
og vinna hiklaust að því, að ísland verði hjðveldi
eiyi síðar en 17. júní 19M, og visar í því sambandi
til ályktunar síðasta þings U.M.F.1. að Haukadal 19W.”
Samþykkt Haukadaís-fundarins, sem hér er skír-
skotað til, hljóðar svo:
■ „Þrettánda þing U.M.F.I. lialdið í Iiaukadal dagana
20,-+-22. júní 1940 lýsir yfir, að stefna ungmenna-
félaganna er, að Islendingar taki að fullu öll mál
í sínar liendur eftir 1943, samkvæmt heimild í sam-
handslögunum.“
Það er málslað þjóðarinnar að ómetanlegu trausti,
að Ungmennafélögin hafa skipazt svo eindregið í önd-
verða fylking lýðveldisins. Munu þau veita ótrauðan
og öruggan atheina við sólcn þjóðaratkvæðagreiðsl-
unnar um endurreisn hins íslenzka lýðveldis, að hún
megi verða með einum hug og einu samþykki um
gjörvallt Island.
Þá rætist loks aldanna þrá. j
Heilir hildar til, j
heilir hildi frá.
Komið lieilir hvaðan.
Benedikt Sveinsson.
r
Vormenn Islands!
íslenzk þjóðar-endurfæðing,
Island frjálst — og það sem fyrst,
þetta er liclgum rúnum ritað,
röskva sveit, á skjöldinn þinn!
Fegra merki geislum glitað
getur ekki himininn.
G. G.