Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 42

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 42
44 SIÍINFAXI menna- og íþróttasamband Austurlands, sem vann mótið með 45 stigum, hlaut farandskjöldinn, sem gefinn var 1940 og þá unninn af U.M.S. Kjalarnesþings. Formaður U.Í.A., Skúli Þor- teinsson skólastjóri á Eski- firði, tók á móti skildinum, en mannfjöldinn hyllti Aust- firðinga fyrir sigurinn, sem unninn var af mikilli sæmd. Lið þeirra Austfirðinga var fjölhæft og drengilegt, Þeir kepptu í öllum aðal íþrótta- greinum mótsins, nema glímu, og hlutu stig í þeim. Af einstökum keppendum mótsins var Guttormur Þor- mar frá Geitagerði i Fljóts- dal sigursælastur. Hlaut hann 14 stig. Var Guttormur sæmdur tveimur heiðurs- verðlaunum, veglegum silf- urbikar, sem U.M.S. Borgar- fjarðar gaf handa þeim, er flest stig ynni á mótinu, og skildi, gerðum af Ríkarði Jónssyni, frá blaðinu „Timinn“ í Reykjavík, handa þeim ein- stakling, sem flest stig lilyti i frjálsum íþróltum, en öll stig Guttorms voru þar unnin. Sigurður Jónsson frá Yztafelli i Suður-Þingeyjarsýslu var sæmdur silfurbikar, er Kaupfélag Borgfirðinga gaf handa þeim, er sýndi bezt sundafrelc í mót- inu, og Davið Guðmundsson frá Miðdal i Kjós, sigurvegarinn i glímunni, hlaut silfurbilcar, sem fjórir góðkunnir, eldri glímumenn ungmennafélaganna gáfu, þeir: Guðmundur Kr. Guðmundsson skrifstofustjóri, Reykjavík, Bjarni Bjarnason skólastjóri, Laugarvatni, Flelgi Hjörvar skrifstofustjóri, Reykjavik og Magnús Kjaran stórkaupmaður, Reykjavík. Þegar verðlaunum hafði verið úthlutað, flutti Þorsteinn Ein- arsson íþróttafulltrúi snjallt ávarp til íþróttamannanna, en þvi næst sleit forseti U.M.F.Í., sr. Eirikur J. Eiriksson, þessu 4. landsmóti ungmennafélaganna og bað mannfjöldann að hylla iþróttamennina og var það gert rösklega. Nú var kl. orðin 21,30 og fóru því margir að búast til heimferðar og sumir voru raunar farnir áður, en aðrir fóru niður á iþróttavöllinn, og þar var dansað undir berum himni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.