Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 73

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 73
SKINFAXI 75 Héðan og handan Framkvæmdir á Laugarvatni í þágu íþróttanna. Skólastjórarnir á Laugar- vatni, þeir Bjarni Bjarna- son og Björn Jakobsson, buSu menntamálaráðherra, húsameistara ríkisins, fjár- veitinganefnd Alþingis, helztu forvígismönnum i- þróttamálanna i landinu, þ. á m. stjórn U.M.F.Í. o. fl., að Laugarvatni, sunnudag- inn 31. október, til þess aS kynnast framkvæmdum, er þar voru gerSar s.l. sumar og þeim áformum, sem uppi eru og einkum snerta í- þróttamálin. Þar sem liér- aösskólarnir eru óskabörn ungmennafélaganna og i- þróttakennaraskólinn á Laugarvatni nátengdur i- þróttastarfsemi U.M.F.Í., þá er Skinfaxa sérstök ánægja Bjarni Bjarnason, skólastjóri. aS því aS geta skýrt lesendum sínum frá þessum merkilegu framkvæmdum. í sumar var steypt yfir sundlaug skólans og byggt lnis viS enda laugarinnar, 11,20x13,50 m. að grunnmáli og 8 m. á hæS. Á efri hæSinni verða búningsherbergi og böð fyrir væntan- legt íþróttahús, en á neSri hæðinni búningsherbergi og böð fyrir sundlaugina. í kjallara verða geymslur. Af efri hæðinni er gengið lit á þak sundlaugarinnar, en þar verSur sólskýli. FyrirhugaS er að byggja næsta sumar fimleikasal viS end- ann á þessu húsi. VerSur hann 12x^4 m. aS grunnmáli og 6 m. á hæS. í honum verða rúmgóðar svalir og allur út- búnaður í fremstu röð. Með þessum byggingum er liætt úr brýnni þörf hjá héraðsskólanum og íþróttakennaraskólanum, en þær eru gerðar fyrir þá báða og aðra skóla, sem siðar kynnu að verða byggðir á Laugarvatni. íþróttakennaraskólinn hefur ætíð verið til húsa hjá héraðs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.