Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 55

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 55
SKINFAXI 57 Hermann Jónasson, fyrrv. for- Björn Jakobsson, skólastjóri sœtisráðherra, upphafsmaður og stofnandi iþróttakennara- íþróttalaganna. Hann skipaði skólans. milliþinganefnd i íþróttamál- um 13. apríl 1938. Niðurlag. Tæpast er hægt að ljúka svo frásögninni af Hvanneyrar- mótinu, að ekki sé minnzt íþróttaskóla Björns Jakobssonar og íþróttalaganna, sem öðru fremur hefur stuðlað að því, hversu glæsilegt mótið var. íþróttaskólinn hefur á siðari árum sérmenntað fjölda manna, sem verið liafa i þjónustu U.M.F.Í. og átt sinn þátt í að hefja þá íþróttavakningu, sem landsmótið bar svo greinilega vott um. Með íþróttalögunum fær U.M.F.Í. stóraukið fjármagn til íþróttastarfa, og er með þvi gert kleift að hafa marga íþrótta- kennara i þjónustu sinni og einstök Umf. eru styrkt til marg- víslegra íþróttamannvirkja, og með framkvæmd laganna hefst starf íþróttafulltrúans, sem e.r mjög mikilsvert fyrir íþrótta- starfsemina í landinu. Enda beindi síðasta sambandsþing U.M.F.Í. þakklæti sínu til Hermanns Jónassonar fyrrv. for- sætisráðherra og milliþinganefndar í íþróttamálum fyrir setn- ingu íþróttalaganna, og íþróttanefndar rikisins og íþróttafull- trúa fyrir ágætt samstarf um framkvæmd þeirra.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.