Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1943, Síða 55

Skinfaxi - 01.05.1943, Síða 55
SKINFAXI 57 Hermann Jónasson, fyrrv. for- Björn Jakobsson, skólastjóri sœtisráðherra, upphafsmaður og stofnandi iþróttakennara- íþróttalaganna. Hann skipaði skólans. milliþinganefnd i íþróttamál- um 13. apríl 1938. Niðurlag. Tæpast er hægt að ljúka svo frásögninni af Hvanneyrar- mótinu, að ekki sé minnzt íþróttaskóla Björns Jakobssonar og íþróttalaganna, sem öðru fremur hefur stuðlað að því, hversu glæsilegt mótið var. íþróttaskólinn hefur á siðari árum sérmenntað fjölda manna, sem verið liafa i þjónustu U.M.F.Í. og átt sinn þátt í að hefja þá íþróttavakningu, sem landsmótið bar svo greinilega vott um. Með íþróttalögunum fær U.M.F.Í. stóraukið fjármagn til íþróttastarfa, og er með þvi gert kleift að hafa marga íþrótta- kennara i þjónustu sinni og einstök Umf. eru styrkt til marg- víslegra íþróttamannvirkja, og með framkvæmd laganna hefst starf íþróttafulltrúans, sem e.r mjög mikilsvert fyrir íþrótta- starfsemina í landinu. Enda beindi síðasta sambandsþing U.M.F.Í. þakklæti sínu til Hermanns Jónassonar fyrrv. for- sætisráðherra og milliþinganefndar í íþróttamálum fyrir setn- ingu íþróttalaganna, og íþróttanefndar rikisins og íþróttafull- trúa fyrir ágætt samstarf um framkvæmd þeirra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.