Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 64

Skinfaxi - 01.05.1943, Blaðsíða 64
66 SKINFAXI skólafélags eða héraðsins. Skógrækt ríkisins gefur kost á plönt- um til gróðursetningar. Þingið beinir því til réttra aðila, að sú afgreiðsla verði enn bætt frá því, sem er, svo að treysta • megi að jafnaði, að félög fái pantanir sínar afgreiddar fljótt og eftir því, sem óskað er.“ Þskj. XVI. „Samb.þingið felur stj. að athuga möguleika á að koma upp uppeidisstöð trjáplantna í Þrastaskógi, til þess að frekar sé hægt að fullnægja þörfum ungmennafélaga í þessu efni.“ Þskj. XVII. „Samb.þ. skorar á ungm.fél. að vinna markvisst að útrým- ingu áfengisnautnar og annarra skaðnaulna og efla það al- menningsálit, að slíkar nautnir séu ósamboðnar hverjum ung- mennafélaga. Þingið felur stj. að leita samvinnu við aðra aðila, sem starfa að bindindismálunum og beita síauknum á- róðri gegn áfengisnautn og halda uppi fræðslu um skaðsemi hennar.“ Þskj. XVIII. „14. þing U.M.F.Í. gerir þessar ályktanir í sjálfstæðismálinu. 1) Þingið skorar á Alþingi og ríkisstj., að halda fast við þær ákvarðanir, sem þegar hafa verið teknar varðandi sjálfstæðis- málið, og vinna hiklaust að því að ísland verði sjálfstætt lýðveldi eigi síðar en 17. júní 1944 og vísar í því sambandi til ályktunar síðasta þings U.M.F.Í. að Ilaukadal 1940 um þetta mál. 2) Sambandsþingið beinir því til ungmennafé- laga um land allt, að glæða skilning og áhuga þjóðarinn- ar í sjálfstæðismálinu, svo að hún standi einhuga, þegar það verður lagt fyrir hana með almennri atkvæðagreiðslu. 3) Þingið bendir á það sem höfuðatriði í þessu sambandi, að því aðeins geli á íslandi lifað og þroskazt frjáls þjóð og raunverulegt lýðveldi, að ungm.fél. og alþjóð gæti ætíð, og ekki sízt á þessum tímum, sinna þjóðlegu verðmæta: sögu, bókmennta og tungu, sem og fjárhagslegs sjálfstæðis. 4) Sam- b.þingið beinir því til stjórnarvalda landsins, að vera á verði um það, að haldin verði í hvívetna þau atriði, er sett voru í samningana við Bandaríkjastjórn árið 1941 um burlför setu- liðsins að styrjaldarlokum. Jafnframt sé þess vandlega gætt, að engri erlendri þjóð verði leyft að skapa sér aðstöðu til íhlutunar um málefni íslendinga.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.