Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.05.1943, Page 16

Skinfaxi - 01.05.1943, Page 16
18 SKINFAXI Benedikt Sveinsson, fyrrv. alþm.; Endurreisn lýðveldisins og Ungmennafélögin. (Benedikt Sveinsson, fyrrv. alþm. hefir gert Skinfaxa þá sæmd að skrifa eftirfarandi grein um sjálfstæSismálið, en hann hélt allra þingmanna fastast á rétti íslendinga um langt árabil af miklum skörungsskap, eins og kunnugt er. Ritstj.) Ungmennafélögin vórn fyrst stofnuð á íslandi l'JOö. Þá var mikil þjóð- leg vakning og frelsis- alda risin í landinu, sem vaxið liafði og þróazt sið- uslu árin. Á næsla vori, 1907, var háður hinn nafnkunni og fjölmenni Þingvallafundur við Öx- ará, þar sem íslenzki fáninn var lielgaður að Löghergi og samþykkt var að hefja skilnaðar- baráttu, ef elcki fengist framgengt viðhlítandi réttarkröfum eftir þeim mælikvarða, sem þá þótti mega við una að sinni. Ungmennafélögin stofnuðu landsamband sín í milli og héldu fyrsta samitandsþing sitt á Þingvöllum siðar um sumarið, í sama mund er Friðrik konungur 8. kom þangað með föruneyti sínu. Höfðu félögin þá eigið tjald inni á Völlunum og blakti þar hið „unga íslands merki“ við hún, — eitt þeirra þriggja, er sá- ust þá á Þingvöllum.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.