Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1951, Síða 7

Skinfaxi - 01.04.1951, Síða 7
SKINFAXI 7 KRISTJÁN JDNSSDN, SNORRASTÖÐUM : (Skinfaxi flytur hér fró- sögn ungmennafélaga af skemmtiferðalagi félags á félagssvæði lians. Var farið á hestum sem áður fyrr, og héraðið skoðað undir leið- sögn kunnugra. Sést gjörla af frásögninni, að gestrisni og höfðingsbrag er enn að finna i sveitum landsins, þótt mörgum sé í þeim efn- um gjarnt á að tala aðeins um forna frægð. — Skin- faxi tekur þessari frásögn tveim höndum, svo og lýs- ingunni á félagsheimilinu á nálægu félagssvæði við höfund þessarar greinar (Breiðablik, sjá bls. 24). Eru Umf. hvattir mjög til að skrifa niður slíkar frá- sagnir af athöfnum félaganna, skemmtunum, nytjastörfum og ferðalögum. Þessar greinar þurfa ekki að vera langar né viða- miklar ritsmíðar, aðeins trúar frásagnir af viðfangsefnunum víðs vegar um landið. Bezt er, að myndir fylgi slíkuin þáttum. Þessir þættir af starfinu í hinum ýmsu félögum vítt um byggð- ir landsins tengja ritið við Umf., bæði einstaklinga og félags- lieildir. — Ri t s t j.). Húsleysi er eitt hið mesta mein alls félagsskapar, ekki sízt unga fólksins, sem yfirleitt á ekki eigin hús- um að ráða. Þau ungmennafélög eru því mjög á ber- angri með öll sín störf, sem vegna ódugnaðar, fjár- skorts, og e.t.v. nú síðast vegna synjunar fjárhagsráðs, hafa ekkert afdrep fyrir starfsemi sína. Eitt af þessum félögum er U.M.F. Eldborg. Og þegar húsið skortir til fundarhalda og skemmt- Kristján Jónsson.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.