Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1952, Síða 19

Skinfaxi - 01.07.1952, Síða 19
SKINFAXI 67 Sex fulltrúar 4 „H“ félaganna frá hinum ýmsu fylkjum Banda- rikjanna meS skýringarmyndir, er sýna búfjáraukningu 4 „H“ félaganna seinasta aldarfjórðunginn. það þarf að fá leiðtoga, en það er venjulega einhver fyrirmyndarbóndinn eða húsfreyjan, skólakennarinn eða presturinn. Leiðtoginn verður að vera sjálfboða- liði. Hann á að segja til og hjálpa félögunum með verk- efni sin, en það er undirstöðuatriðið i félagsskapnum, að hver 1‘élagi verður að leysa af hendi eitthvert starf eða verkefni og er venjulega unnið að hverju verkefni í a. m. k. eitt ár. Og það er úr mörgu að velja. Hann getur tekizt á hendur að læra um garðrækt og síðan að sá i og hirða ákveðna spildu i garðinum. Hann held- ur skýrslu um sáðvörur og uppskeru, tekjur og gjöld. Hann getur tekizt á hendur að hugsa um ákveðinn fjölda af hænsnum og hann getur alið upp kálf af hrein- ræktuðum stofni. Þá er hægt að vinna að því að fyrir- byggja slys á viðkomandi húgarði, kynna sér slysa- varnir og kenna fólki að forðast slysin. Stúlkurnar geta tekið að sér að matreiða ákveðinn fjölda máltiða, sjóða 5*

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.