Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1955, Síða 14

Skinfaxi - 01.11.1955, Síða 14
110 SKINFAXI hafði áður hvatt þau til að gera. Var skrúSganga þessi öll hin glæsilegasta og gaman aS sjá liiS hraust- lega og fallega íslenzlca æskufólk ganga til leiks. Flest samböndin höfSu sína keppendur í samstæSum búningum og setti þaS mikinn svip á þessa skrúS- göngu. Vonandi verSur á næsta landsmóti kominn enn þá samstæSari svipur á húningana, og öll sam- hönd liafa þá vonandi eignazt. sína sérfána. Akureyri var meS hátíSarsvip í tilefni mótsins, fán- um skreytt, m. a. beggja vegna kirkjutrappanna var komið fyrir fánum, sömuleiðis í ASalstræti, þar var líka strengdur borði þvert yfir göluna með áletr- uninni „VELKOMIN TIL AKUREYRAR.“ Á Ráðliúslorgi myndaði fylkingin liring og stað- næmdist meSan samhandsstjóri, sr. Eirikur J. Eiríks- son, setti mótið með snjallri ræðu, en að henni lok- inni voru þjóðfáninn og Hvítbláinn dregnir að húni, hvor á sinni stöng, meSan lúðrasveitin lék fánasöng- inn, Rís þú, unga Islands merki. Að þessari virðulegu atliöfn lokinni var haldið til leikvallar. Umhverfis hann blöktu fánar allra Norð- urlandaþjóðanna, og íslenzki þjóðfáninn og Hvítblá- inn á mörgum stöngum. Hliðið var skreytt, og með einföldú, smekklegu letri stóð: „9. LANDSMÓT U.M. F.í.“ Á íþróttavellinum skipaði fylkingin sér upp í flokka og fór því næst fram fánahylling, en siðan var þjóð- söngurinn sunginn við undirleik lúðrasveitar. AS þessu loknu hófst íþróttakeppnin, er stóð allt til kvölds klukkan 6, með matarhléi kl. 12 til 2. Klukkan 8 um kv.öldið hófst keppni í sundi. Er henni lauk var settur útifundur við sundlaugina og var Daníel Ágústínusson stjórnandi hans. UmræSu- efnið var: Félagslíf og menning, og tóku til máls: Sigurður Greipsson, skólastjóri, Haukadal, Halldór

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.