Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 38

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 38
134 SKINFAXI „Ég stóð í þeirri meiningu, að ég væri að vinna kyn- þætti mínum mikið gagn,“ sagði hann. Þá hvíslaði einn vinstri sinnaður vinur hans þvi að honum, að myndin hefði vei'ið lieimsveldisáróður, og hann hefði túlkað þar negra eftir forskrift hinna hvitu. Robeson reiddist, gaf allar tekjur sínar af myndinni til negra- góðgex’ðastarfsemi og í'eyndi aftur og aftur að fá fi-um- myndina keypta. Það var um þetta leyti, sem Paul Robeson fór í fyi'sta sinn til Rússlands. Löngu seinna, árið 1948, skýi’ði hann bandarískri þingnefnd fi'á því, hvernig honum hefði líkað þessi heimsókn sín þangað, og hvers vegna hann hefði sent Paul son sinn í skóla í Ráðstjórnai'ríkjunum. „Þar gekk ég um i fyrsta sinn með fullkomnum virðu- leik,“ sagði liann. „Minnihlutaþjóðflokkar höfðu þar óendanlega meiri möguleika en ég hefði t. d. í Miss- issippi.“ Fleiri ferðir til Ráðstjómai’i'íkjanna fylgdu á eftir. Robesonlijónin tóku Evrópu fram yfir Bandaríkin og Rússland fram yfir önnur Evrópulönd. Þau hjónin hefðu ái’eiðanlega setzt að í Moskva, ef Robeson hefði ekki talið sér skylt að útbreiða trú sína á hið nýja ljós. 8. Vafalaust munu margir segja, að Paul Robeson hafi orðið kommúnistum að bi'áð, og ýmsir munu aumka hann fyrir það. Afstaða hans sjálfs er þó skýlaus: Hann fer eftir sinni eigin sannfæringu, brautin er bein, engin fórn of stór. Meðaumkun myndi hann mæta með stakri fyrirlitningu. Og þótt hin pólitíska starfsemi hans hafi stundum verið helzt til bamaleg á undanförnum árum, á hann þó enn fjölda vina og aðdáenda báðum megin Atlantshafsins. Honum fyrirgefst meira en öðrum. Þeg- ar hann fei’ðaðist milli mestu sönghalla heims á árun- urn fyrir stríð, var hann glaður og hamingjusamur i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.