Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.07.1967, Qupperneq 9

Skinfaxi - 01.07.1967, Qupperneq 9
„Rœktun lýðs og lands“ eru einkunn- arorð ungmennafélaganna, og sjald- an hefur góðu markmiði verið valið eins fallegt og hnitmiðað kjörorð. Landgræðslumálin hafa notið vax- andi skilnings almennings og stjórn- valda síðustu. árin, og er það fyrst og fremst að þakka góðri forystu þeirra roanna, sem um þessi mál annast. Það er því ekki út í hött, að samstarf hef- ur tekizt um landgræðslu og gróður- vernd á þann veg, að ungmennafélag- ar leggi fram krafta sína í sjálfboða- vinnu til þess að vinna að þeim stóru verkefnum, sem fyrir liggja í land- græðslu og gróðurvernd. Ingvi Þorsteinsson magister kynnti ungmennafélögum viðhorfin í land- græðslumálunum í viðtali í Skinfaxa í desember s.l. Það leið ekki á löngu, þar til stjórn Háraðssambandsins Skarphéðins fór á fund Ingva til að ræða við hann um það, hvaða skerf sunnlenzkir ungmennafélagar gætu lagt til landgræðslustarfa á afréttum Sunnlendinga. Það varð að ráði, að gera tilraun með sjálfboðaliðsstarf urn 30 ung- mennafélaga í sumar. Ekki þarf að orðlengja það, að hugmyndin var framkvæmd með góðum áhuga. Sunnudaginn 9. júlí voru 30 ung- Landgræðsluhópurinn fyrir framan sæluhúsið í Hvítárncsi (Ljósm. Tómas Jónsson) SKINFAXI 9

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.