Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1988, Síða 11

Skinfaxi - 01.08.1988, Síða 11
Ólympukeikunum ’84 og hefur oft verið fyrir framan miðju á öðrum stórmótum. Meiðsli hafa háð honum í sumar og er óvíst hver útkoman verður þegar upp verður staðið í haust. Þórdís stökk vel innanhúss í vetur og leit út fyrir að stökkva enn hærra í sumar, þegar meiðsli settu strik í reikninginn degi fyrir fyrst utanhússmótið. Þórdís er að ná sér af meiðslunum þegar þetta er ritað. Næði Gunnlaugur lágmarki og yrði valinn væri það hans frumraun á stóru móti sem þessu. Gunnlaugur er maður framtíðarinnar og yrði það honum örug- glega dýrmæt reynsla að komast á Ólympíuleika. Bæði Þórdís og Gunnlau- gur stefna að toppárangri í lok ágúst og byrjun september og gera þá lokaatlögu að lágmörkunum. Að lokum óska ég öllu keppendum Islands góðs gengis í keppni á Ólympfleikunum. 28.07. 1988. Þráinn Hafsteinsson. Að lokum hér tveir einstaklingar sem eiga eftir að verða áberandi í Seoul. Bandaríkjamennirnir Jackie Joyner- Kersee og Carl Lewis. Símar: 91-12546 og 91-14317 Skinfaxi 11

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.