Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1995, Side 8

Skinfaxi - 01.12.1995, Side 8
wtmmmm UMFI Umhverfisverkefni UMFÍ 1995 Markmiöiö meö umhverf- isverkefninu er aö efla vit- und almennings og ábyrgö sérhvers einstak- lings á aö bœta umgengni viö umhverfiö sitt. Þessu markmiöi var leitast viö aö ná meö því aö efna annars vegar til frœöslu- átaks og hins vegar hreins- unarátaks á þessu ári. Frá frcebslufundi í Kefíavík/Njarbvík í maí 1995. Umhverfisverkefni UMFÍ er unnið í samvinnu UMFÍ, umhverfisráðuneyt- isins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Bændasamtaka íslands. Einnig hef- ur veriö samstarf við aðila sjávarút- vegsins; LÍÚ, Sjómannasamband ís- lands, Vélstjórafélag íslands og Far- manna- og fiskimannasamband íslands. Styrktaraðilar verkefnisins eru Olíuverslun íslands hf. og Landsvirkj- un. Fræbslufundir á níu stöbum um landib Umhverfisverkefninu var formlega ýtt úr vör með fræösluþingi í Reykjavík 26. febrúar sl. þar sem fulltrúar allra aðila er standa að verkefninu voru meö framsögu. Heiðursgestur var for- seti íslands, Vigdís Finnbogadóttir. Þessu málþingi var fylgt eftir með fræðslufundum á níu stöðum víða um land. Á fræöslufundunum flutti full- trúi umhverfisráðuneytisins framsögu um stefnu stjórnvalda í umhverfis- málum, markmið umhverfisverkefnis- ins voru kynnt og fulltrúi heima- manna á hverjum staö flutti erindi um málefni sem sneri sérstaklega aö því svæði. Þau málefni sem bar helst á góma á fræðslufundunum voru m.a. umhverfisvænn landbúnaöur, sorp- hirða og meðferð úrgangs, möguleikar á endurvinnslu, sjálfbær þróun og ýmislegt iíeira sem tengist umræð- unni um umhverfismál. Fjöldi fundarmanna tók til máls og var mikið rætt um ofangreind mál- efni. Kostnað við eyöingu úrgangs bar oft á góma og töldu margir aö ein- hverskonar skilagjald eða eyðingar- gjald yrði að setja á t.d. bíla og spilli- efni til þess að tryggja fjármögnun á förgun slíkra hluta. Tilgangurinn með fræöslufundun- um var að stuðla að frekafi umræðu um umhverfismál og um leið aö draga fram þau málefni er snúa einna helst að hverju heimasvæði fyrir sig. Fund- irnir voru vel sóttir og glöggt má greina vaxandi áhuga á umhverfis- málum. Hreinsum landib Hreinsunarátak sumarsins hófst þann 5. júní sem er al- þjóðlegur umhverfis- dagur Sameinuöu þjóðanna. Mark- miðið var að hreinsa sem mest af strönd- um, ám- og vatns- bökkum landsins undir forystu ung- mennafélaganna í samstarfi viö sam- starfsaðila verkefnis- ins. Framkvæmd hreinsunarátaksins var í höndum ung- mennafélaga og fé- lagasamtaka sem sýndu áhuga á að taka þátt í verkefninu. Þurftu þau t.d. að sjá Ungmennafélagib Hvöt v/Steingrímsfjörb hreinsabi sitt svœbi af miklum krafti í sumar.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.