Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1995, Side 12

Skinfaxi - 01.12.1995, Side 12
Umhverfisstarf Landsvirkjunar Landsvirkjun leggur áherslu á vandaöan undirbúning í virkjunarmálum meö ítarlegum rannsóknum á sem flestum sviöum áöur en til endanlegrar hönnunar og framkvœmda kemur. Þetta hefur cetíö veriö svo eöli málsins samkvœmt vegna þess aö margra ára grunn- rannsókna er þörf áöur en hœgt er aö ráöast í fram- kvœmdir. Ennfremur veröur aö hafa í hucja aö ekki veröur ráöist í virkjunarframkvœmdir á Islandi fyrr en aö undangengnu löngu ferli þar sem samráö er haft viö fjölmarga aöila, eins og Skipulag ríkisins og Nátt- úruverndarráö, og loks þurfa Alþingi og ríkisstjórn aö samþykkja framkvœmdina. Á síðari árum hafa æ nákvæmari at- huganir á ýmsum umhverfisáhrifum orðið umfangsmeiri í undirbúnings- starfinu. Má þar nefna rannsóknir á dýralífi, gróðurfari og hvernig útfæra megi hönnun virkjana þannig að rask af þeirra völdum verði sem minnst. Leitast hefur verið viö aö láta athug- anir á ástandi lífríkisins liggja fyrir við upphaf framkvæmda svo að hægt sé á grundvelli þeirra að gera sér grein fyr- ir áhrifum sem mannvirkin hafa og er þá eftir föngum reynt að grípa til að- gerða sem bæta upp eftir því sem kostur er það sem kynni að glatast. Uppgræbsla á hálendinu Taka má dæmi af nýjustu virkjun Landsvirkjunar, Blönduvirkjun. Þar

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.