Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1995, Síða 48

Skinfaxi - 01.12.1995, Síða 48
48 UMFÍ wmmmmmm Urgangur neyslu- þjóbfélagsins Viö Islendingar erum mikil snyrtimenni og vitum oröiö nœrri allt um heilsu og hollustu og teljum okkur meövitaöa um umhverfismál. Heimilin öll hvítskúruö og handryksugurnar stööugt á lofti á eftir flugum og kexmylsnu. Börn og innbú tandurhrein og í nýjustu tísku, allt aöeins fárra ára gamalt. I garöinum og sumarbústaönum er keppst viö aö sinna umhverfismálum - skógrœkt og landgrœöslu. Flest erum viö sammála um aö viö berum öll ábyrgö á því hvernig gengiö er um landiö okkar og öll viljum viö vinna aö því aö klceöa þaö aö nýju (hverju, er svo aftur háö tísku). Allt er eins og vera ber Eöa hvað? Hvar er allt ruslið sem við erum svo iðin við að losa okkur við? Hvar er sófasettið sem var orðið svo gamaldags og fötin frá því í fyrra og ísskápurinn sem ekki passaöi inn í nýju eldhúsinnréttinguna og bíl- hræið, rafhlöðurnar úr leikföngum barnanna og restin af fúavarnarefninu sem við vorum aö bera á sólpallinn? Og hvar er yfirleitt allt sorpið og skólpið sem frá okkur fer á hverjum degi? Er það bara horfið? Er kannski ekki allt eins og vera ber? Ég svara þessari spurningu neitandi. Það lítur allt vel út á yfirborðinu en undir teppinu leynist ýmislegt! Við viljum öll að fjölskylda okkar njóti þess besta sem völ er á og leggj- um metnaö okkar í að gera vel við gesti okkar. En hvað bjóðum við nátt- úrunni? Er ekki tími til kominn að við förum að líta á hana sem eina af okk- ar nánustu og leggja metnaö í að þjóna henni líka? Það getum við gert á ýmsa vegu en þaö sem ég vil beina sjónum að hér er á hvern hátt við getum bætt okkur varöandi allan þann úrgang sem verð- ur til hjá okkur og við sendum út af heimilinu og vinnustabnum, þ.e. sorpiö og skólpið. Með öbrum oröum: Verðum við að draga úr þeirri gegndarlausu sóun sem Skyldur eru í hnotskurn: Okkar skyldur varbandi: Sorp Nota minna af öllu. Fara vel meb og nýta allt sem allra best þannig ab þab verbi seint aö rusli. Skila öllum úrgangi sem getur skabab náttúruna til sérstakra móttökustöbva. Endurvínna eba skila til endur- vinnslu öllum úrgangi sem end- urvinnanlegur er. Skólp Setja aldrei venjulegt rusl í frá- rennslib né nokkub sem skabab getur náttúruna. viðgengst í okkar neysluþjóðfélagi og við verðum að horfast í augu við að við berum sjálf fulla ábyrgð á þeim úrgangi sem frá okkur fer og við verð- um sjálf ab tryggja ab hann skaði ekki náttúruna. Skyldur sveitarfélagsins varbandi: Sorp Farga sorpi á þann hátt ab náttúran verbi fyrir sem minnstum skaba. Flytja til sérstakrar förgunar þann úrgang sem ekki er hægt ab farga á forsvaranlegan hátt á stabnum. Endurvinna eba flytja til endur- vinnslu þann úrgang sem end- urvinnanlegur er. Skólp Sjá til þess ab öllu skólpi sé skilab þannig til náttúrunnar ab þab skabi hana sem minnst.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.