Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1995, Qupperneq 52

Skinfaxi - 01.12.1995, Qupperneq 52
Uppbygging í umhverfismálum Kópavogsbœr byggöist mjög hratt upp og því sátu umhverfismálin oft á hakan- um. Á síöustu 10 árum hefur þó oröiö mikil breyting á, eftir aö fariö var aö sinna þessum málaflokki aö einhverju ráöi. Cert hefur veriö stórátak í frágangi opinna svœöa og stofnanalóöa bœjarins. Einnig hefur stígagerö og gróöursetning trjá- plantna veriö aukin til mikilla muna. Útivistarsvæ&i Aðalbyggðin í Kópavogi liggur nú á Kársnesi og Digraneshálsi og afmark- ast af skjólgóðum dölum, Fossvogsdal og Kópavogsdal, en þar er verið að gera stór útivistarsvæði. Vart þarf að fjölyrða um gildi þess aö íbúar hafi aðgang að slíkum svæðum í ná- grenninu. Báðir dalirnir munu tengj- ast neti útivistarsvæða þannig að hægt verður að ganga eða hjóla, ör- uggur frá bílaumferð, alla leið upp í Heiðmörk. „Lengi tekur sjórinn vflb" Til skamms tíma var skólpi frá byggð- inni veitt beint í sjóinn, og jafnvel í Kópavogslæk, og mengun með ströndinni slík að ekki var hægt aö mæla meö leik í fjörunni. En fjaran er mikilvægt útivistarsvæði sem hefur upp á margt að bjóða. Nú hillir undir að fjaran fái aftur sinn fyrri sess, líkt og þegar sjóböð voru stunduð í Foss- vogi. Því er aö þakka einu stærsta verk- efni á sviöi umhverfismála hérlendis sem nú er langt komið og horfur eru á að verði lokið á næstu 2 árum. Um er að ræða hreinsun Skerjafjarðarins og voganna með því að tengja skólp- lagnir frá Kópavogi og Garöabæ hol- ræsakerfi Reykjavíkurborgar. Skólpinu verður dælt í sameiginlegri fráveitu að hreinsi- og dælustöð viö Ánanaust þar sem það verður grófhreinsað og síðan dælt út fyrir Akurey þannig aö öll mengun á fjörum hverfur. Við Akurey taka straumarnir í Faxaflóa við, flytja skolpið fjær landi og þynna það þannig að gerlarnir brotna niður í söltum sjónum. „Fuglinn í fjörunni. . ." Kópavogsleirurnar eru eitt helsta við- komusvæði farfugla á höfuðborgar- svæðinu og hafa lengi verið á náttúru- minjaskrá. Þangað leggja fuglaskoðar- ar oft leið sína og eru nú uppi hugmyndir um að bæta aðstöðu þeirra á svæðinu. í tilefni 40 ára af- mælis Kópavogsbæjar 1995 samþykkti bæjarstjórn að friðlýsa leirurnar í sam- vinnu viö Garðabæ. Umhverfisfræbsla Aö undanförnu hefur verið mikil um- ræða um umhverfisfræðslu í skólum landsins. Umhverfisfræösla var fyrst tekin upp í Vinnuskóla Kópavogs árið 1991 með styrk úr pokasjóði Land- verndar, og hefur verið síðan. Mark- miðið með fræðslunni er að vekja unglinga (14-16 ára) til umhugsunar um umhverfi sitt í víðu samhengi og þá gjarna tengjaþemað við þau störf sem unnin eru. Árið 1995 var starf- andi sérfróður umhverfisfulltrúi við Vinnuskóla Kópavogs. Hann heim- sótti alla vinnuflokka og kom af stað umræðum um umhverfismál. Sem dæmi um það sem tekiö var fyrir var fræðsla um skógrækt og jarðvegseyð- ingu, mengun og sorp. Farið var á námskeið í Sorpu, í náttúruskoðunar- ferðir og skógræktarferð. Þessi fræðsla heldur vonandi áfram, því auk þess að. vera tilbreyting frá daglegum störfum unglinganna er mikilvægt að þeir geri sér grein fyrir að þeir eru einnig ábyrgir og að „umhverfiö sé í þeirra höndum". Friðrik Baldursson garðyrkjustjóri Kópavogsbœjar J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.