Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1995, Page 59

Skinfaxi - 01.12.1995, Page 59
MEÐHÖNDLUN HEIMILISÚRGANGS Þegar Sorpa var stofnuð árib 1988 var tilgangurinn sá að koma sorpeyðing- armálum í réttan farveg. Sú með- höndlun á sorpi sem hér tíðkaðist var engin lausn til frambúöar og úr takti við þá þróun sem orðið hafði í sum- um nágrannalöndunum. Með tilkomu Sorpu var tekin upp sú aðferð ab „flokka" sem mest af þeim úrgangi sem fellur til, bæði hjá fyrirtækjum og stofnunum sem og heimilum, og breyta þannig úrgangi í hráefni. Smám saman hefur þessi flokkun verið ab komast á en segja má að hún hafi hafist þegar skilagjald var sett á einnota gosdrykkjarumbúð- ir. Eftir að Sorpa hóf svo rekstur sinn fjölgaöi sorpflokkunum og er nú til dags flokkað í timbur, rafhlöður, málma, pappa, spilliefni, garðaúrgang o.fl. og eins og fólk veit nú flest, hef- ur átak verið hafið í söfnun dagblaða og tímarita. Flokkun prentpappírs, sem og flokkun annarra efna eins og einnota gosdrykkjarumbúöa, timburs, málms og pappa og að koma úr- gangnum í hendur réttra aðila sem meðhöndla hann á viðeigandi hátt (endurvinna t.d.) er mikilvægur liður í umhverfisvernd. Með þátttöku okkar allra sparast t.d. sú orka sem annars hefði verið notuð í framleiðslu frum- unnins efnis og um leið minnkar mengun í heiminum. Þar að auki fækkar ferðum í tunnuna og í kjöl- farið minnkar magn úrgangs til urð- unar. Ögmundur Ástnundsson Reykdal upplýsingafulltrúi Sorpu HVAÐ A AÐ FLOKKA OG HVERT SKAL HALDA? TimnuR jmuiGrm IIUJCOGR GflRÐflURG. PflPPI (NYTJAHLUTIR) DGKK flRflflR ÚRGflflGUR GIGR, GRJOT og JTGiflGrm (JARÐVEGSTIPPAR) JKOrflTflflÐUR 4 Jkóvcr/lun Jloinor/ 11)009» Kringluimi, Veltu- sundi 1, DomusMedL (Tvær safnanir á áxi - mánuöu í senn). SORPA onmniTODynR (FLOKKUNARSTÖÐVAR) ViÖ Ananaust, Sæirarhöföa, CylMöi, JafnaseL, Dalveg, Suöurhraun, Skólabraut flflflflR rrrmflÐUR Rouöikro// í/lond/ Fákafeni 11 DflGRIOD TÍmflRIT RflrillÖÐUR (S ÖPNUNARGÁMAR) YERimniR OG, REnun- ITÖÐYnR (S ÖFNUNARSTAMPAR) m. Veistu hvar gámastöbin þín er? Reykjavík/Seltjarnarnes: Við Ánanaust Gylfaflöt Sævarhöfða Jafnaseli Hafnarfjörður/ Garðabær/ Bessastaðarhreppur Við Miðhraun Kópavogur Við Dalveg Kjalarneshreppur/ Mosfellsbær Við Hesthúsabyggð

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.