Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1995, Side 60

Skinfaxi - 01.12.1995, Side 60
VIÐHORFSBREYTING ER ÞAÐ SEM ÞARF • Spyrjum ekki: Hvaö fæ ég í minn hlut fyrir aö flokka sorpiö heima hjá mér? • Spyrjum heldur: Hvaö get ég gert svo aö umhverf- iö sem ég lifi í haldist ómengaö. • ÓFLOKKAÐ SORP = kostnaöur, skaölegt umhverfinu. FLOKKAÐ SORP = verömætt hrá- efni, umhverfisvænt. • Heimaflokkun kostar okkur smá fyrirhöfn en afraksturinn er hreint og ómengaö umhverfi fyr- ir okkur og komandi kynslóöir. • Viö flokkun úrgangs á heimilum er betra aö safna upp einhverju magni áöur en losaö er í söfnun- argáma. Þannig fækkar feröum og orka sparast. • Á gámastæöum eru svokallaöir nytjagámar. Þeim er ætlaö aö taka viö húsgögnum og ööru nýtilegu. Nytjahlutirnir eru síöan afhentir Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands sem býður hlutina til sölu á Nytjamarkaðinum í Bolholti 6. • Sparið bílinn og hjóliö eða gang- ið meö dagblöðin í söfnunar- gáminn. MUNIÐ AÐ BÍLL MENGAR. • Á höfuöborgarsvæöinu eru rúm- lega 70 söfnunargámar fyrir dag- blöð, tímarit og önnur prentefni. NOTUM ÞÁ. Ávinningurinn er minna sorp, minni mengun og meiri verö- mæti. SKILABOÐ TIL EIGENDA FYRIRTÆKJA Sorpa er þjónustustofnun og byggist reksturinn á gjaldtöku fyrir móttöku á sorpi svo og sölu á efni úr sorpi til end- urvinnslu. Fyrirtæki, stofnanir og sveit- arfélög greiöa því fyrir losun á þeim úr- gangi sem þau koma meö til Sorpu. Farma sem eru allt aö 4 m aö umfangi má losa á gámastöö gegn vægu gjaldi (klippikort) en annars skal koma meö úrgang til móttökustöðvar í Gufunesi og er þá greitt samkvæmt vigt. Kostn- aöurinn er þó mismikill og fer hann eftir því hverrar tegundar sorpið er. Til aö atvinnulífið eigi þess kost aö lækka kostnað sinn viö sorpeyöingu er mest um vert að minnka sorp- magnið. Þess vegna veröa fyrirtæki að skapa sér stefnu í sorpmálum til aö geta tekist á viö verkefnið. Skoöa veröur allt framleiösluferlið til aö komast aö því hvernig best megi minnka magnið. Hér að neðan eru nokkrar ábend- ingar og góö ráö fyrir atvinnulífiö sem hugsanlega getur hjálpaö til við aö lækka umræddan kostnaö: 1. Kynntu þér gjaldskrá Sorpu mjög vel (þú hringir - við sendum). 2. Athugaðu morgunafslátt móttöku- stöövar Sorpu í Gufunesi frá opn- un til kl. 11.30. 3. Kynntu þér vel alla þá flokka úr- gangs sem í boöi eru, t.d. timbur, gæðapappír, málma, pappa, spilli- efni, sláturúrgang, dagblaðapappír o.fl. 4. Forflokkaðu allan þann úrgang sem fellur til hjá fyrirtæki þínu, því „hreinn" farmur er ódýrari. Með þessum hætti styttist einnig dvöl þín á stööinni og biöraðir myndast síður. 5. Flokkaöu pappakassa (bylgju- pappa), dagblaöapappír og gæöa- pappír (skrifstofupappír) sérstak- lega því um er aö ræöa mikil verö- mæti sem ekki ættu aö fara til spillis. 6. Gefðu þér góöan tíma í þaö aö finna ódýrustu og hentugustu ílát- in á markaðinum (t.d. sorpgáma) svo og ódýrustu leiöina til aö koma úrganginum (hráefninu) til Sorpu. Á milli 60 og 70% af þeim kostnaði sem skapast við úrgang fyrirtækis- ins felast í flutningi hans og söfn- un. Brýnt er að nýta flutningstæk- in til fullnustu. 7. Mundu að málmur á ekki heima í móttökustöö Sorpu í Gufunesi heldur hjá brotajárnsfyrirtækjum. 8. Hreint grjót, gler og burðarhæfan jarðveg er hægt aö losa á viður- kenndan jarövegspitt. FORSENDA ENDURVINNSLU ER GÓÐ FLOKKUN. Ögmundur Ásmundsson Reykdal upplýsingafulltrúi Sorpu Sýndu ábyrgð i verki S0RPA SORPEYÐING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs i þín eitur í þeirra beinum? Þegar við skolum spilliefnum niður um holræsið, gröfum þou í jörð eðo spúum þeim út í loftið spillum við lifsskilyrðum okkor og ofkomendo okkor. Þess vegno ber að ofhendo öll spilliefni til eyðingor ó öruggon hótt.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.