Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1995, Qupperneq 65

Skinfaxi - 01.12.1995, Qupperneq 65
UMFI 65 Hver Norðmaður hleypir að meðal- tali fimm lítrum af úrgangsolíu út í náttúruna á hverju ári. Þetta eru sam- tals 20 milljónir lítra og enginn reynir ab stöbva þetta. Miklu af eitraðri úr- gangsolíu er einnig brennt og hleypt út í andrúmsloftið. (Eru náttúruvernd- arsamtökin dauð eöa er þeim borgað fyrir ab þegja? Þessi samtök fá styrk frá ríkinu en eins og alkunna er slátr- ar maður ekki gæsinni sem verpir gulleggjunum.) Hundraðföld ending í vélinni óhreinkast olían af miklu magni af þungmálmum, sýrum og út- fellingarefnum sem gera hana mjög eitraða. Þegar olían nær að brenna, annaðhvort í mótor eöa í olíubrenn- ara, berst hluti af þessum eitruðu gas- tegundum út með útblæstrinum. Aug- ljóst er að það er betra að hreinsa olí- una áður en hún er brennd en eftirá. Eins og olían er nú notuð sem ódýr orkugjafi er hvorki tekið tillit til kostnaðar vegna mengunar né heilsu- vandamála í framtíðinni. Við verðum að fara að skilja að olían endist ekki til eilífðar og ekki heldur náttúran. Þetta gefur okkur tvo kosti: annað- hvort að horfa til nýrra orkuauölinda eða reyna að láta olíuna sem við höf- um tii ráðstöfunar endast hundrað sinnum lengur. Hvort tveggja er mögulegt í dag. Spurningin er bara hvað viö veljum og hvenær. Umhverf- is-, heilsu- og fjárhagssjónarmiö ættu að vega þungt við þessa ákvörðun. Olíuvibhald Olíuviðhald er aðferö til að hreinsa olíuna algerlega bæöi fyrir notkun og meban á notkun stendur. Hér er ekki átt við þessa venjulegu síun á olíunni heldur hreinsun sem fjarlægir stöbugt öll laus, bundin og uppleyst efni í olíunni. Olíuviðhald byggist á þeirri hugmynd að smurolía missir aldrei eiginieika sína ef allir þeir hlutir sem geta brotið hana nibur eru hreinsaðir jafnóðum úr henni. Olíuviðhald er ekki bara hreinsun á olíunni, þaö miðast líka við að halda vélinni sjálfri og umhverfi hreinu. Allt loft og olía verða að vera laus við vatn, aukahluti, ryk og skít. Þar að auki veröa allir sem fást við vélar að fá til- sögn í fræðunum og verklagsreglum um olíuviðhald. Slík fræðsla yrði að ná til viðgerðarmanna, sölumanna, not- enda, flutningsaðila, lagermanna og þeirra sem vinna aö framleiðslu svo ekkert verði tilviljunum háö. Hreinlæti og gæði verða alltaf að vera í fyrirrúmi. Hafa verður í huga að engin keðja er sterkari en veikasti hlekkurinn. Takmarkalaus ending Olíuviðhaldsbúnaðinum skal komið fyrir eins og hreinsibúnaði fyrir olí- una og vélina. Gæta verður vel að því aö búnaðurinn henti þeirri tegund olíu sem á að hreinsa og viðhalda og að búnaðurinn fjarlægi ekki aukaefnin í olíunni (sérstaklega dísilolíunni). Búnaðurinn verbur ab fjarlægja allar agnir stærri en 0,1 míkrómetra úr olíunni og þar að auki að geta hreins- að laust og bundið vatn án þess að það hafi áhrif á síunina/hreinsunina eða búnaöinn. Loftið sem leikur um vélina og fæðiloftiö verður einnig að vera þurrt og ryklaust. Ef allt þetta er fyrir hendi getur bæði olían og vélin enst nær tak- markalaust. Þessar ráðstafanir munu hjálpa til við ab minnka notkun úr- gangsolíu um 95% og þar að auki stuðla að mörgum öðrum jákvæðum hlutum fyrir samfélagið og umhverf- ið. „Margt smátt gerir eitt stórt." Okk- ar einkunnarorð eru ab umhverfis- vernd á ekki að kosta peninga, hún á ab borga sig. Ægir Bjömsson, Hans Storebö og Tom Seeberg Europafilter Kaffiskógar á Islandi 1 dós = 1 tré Skógarnir stækka við sérhvern sopa! SKOGRÆKT RIKISINS mhihd 100% ARABICA GÆÐI Sígarettur eru 50 ár að eyðast í náttúrunni. ilSÉSí Krabbameinsfélagið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.