Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1995, Qupperneq 69

Skinfaxi - 01.12.1995, Qupperneq 69
UMFÍ 69 UMHVERFISVÆN BYLTING í HREINGERNINGUM Cerir þú þér grein fyrir því oð meöalheimili notar u.þ.b. 33 kg af hreinsiefnum á ári? Vilt þú gera umhverfinu gott, spara hreingerningarefni, vatn, rusl, vinnu, tíma og peninga? Þar til nýlega var þessi hugsjón aðeins draumur og tæknilega óframkvæmanleg. Clean Trend örtrefjarnar frá ENJO í Austur- ríki hafa gert þetta mögulegt. Austurríki er þab land í heiminum sem hvað mest hefur tekið sig á í um- S hverfismálum. Árið 1990 setti fyrir- tækið Clean Trend á markað vöru sem neytendur tóku fegins hendi. Hann- aðir voru hanskar, moppur o.fl. úr ör- trefjum. Hanskarnir eru unnir meb flóknum framleiðsluaðferðum og hafa verið þróaðir fyrir*hin ýmsu þrif. Allt sem ónýtist er tekið til baka af fyrir- tækinu sem greiðir skilagjald og end- urvinnur á umhverfisvænan hátt. Góður árangur næst með notkun hanska og vatns. Þab eru engin 100% umhverfisvæn hreinsiefni eða sápur til, aðeins misskableg. Clean Trend býður aö vísu upp á sápur unnar úr jurtaolíu sem eru 80-90% umhverfis- vænni en gömlu kemísku og eitruðu efnin. Þær eru notaðar í dropatali því vib þurfum 90% minna af þeim. Sam- an koma örtrefjarnar og sápurnar í stað allra annarra efna. Hver brúsi dugar í 1-3 ár og jafnvel lengur. Not- endur fá áfyllingu á tóma sápubrúsa. Þannig þarf ekkert af CT-vörunum að lenda í ruslafötunni. Á Islandi eru 86.000 heimili. Ef hvert þeirra hendir einum brúsa á mánuði þýðir það rúm- lega milljón brúsa á ári sem við gröf- um niður og þar verða þeir næstu 10.000 árin. Inní þessum tölum eru engin fyrirtæki eða stofnanir. Heimakynningar Clean Trend vörurnar eru nú kynntar víðs vegar um Evrópu, Ástralíu og stutt er síðan Bandaríkjamenn bættust í hópinn. Eingöngu er um að ræða heimakynningar vegna þess hve brýnt er aö fylgja umhverfisþættinum eftir, Oþna umræðu og leyfa fólki að reyna vöruna. En jafnframt því ab varan er umhverfisvænni en flestar þær vörur sem boðið er upp á í dag, hefur það sýnt sig að minni ofnæmishætta er af henni, hún er barnavinsamlegri og fólk með skerta starfsgetu á auðveld- ara með að nota þessa vöru vegna þess hve létt þrifin verða því. Einnig á íslandi í Hafnarfirbi, nánar tiltekið á Reykja- víkurvegi 64, er starfrækt fyrirtækið Clean Trend á Islandi. Fyrirtækið hef- ur allt frá árinu 1992 kynnt austur- rísku vörurnar. Kynningar fara fram á sama persónulega mátann og í hinum löndunum og kappkostað er að veita sem mesta og besta þjónustu. Lögð er sérstök áhersla á að nauðsynlegt er ab kynnast gæðum vörunnar í heild sinni með því að sjá og sannreyna hana. 80% minni mengun af völdum hrejnsiefna Margar ástæður liggja að baki því að svo margir hafa sýnt fyrirtækinu og markmiðum þess áhuga. Heimili og stofnanir nota of mikiö af hreinsiefn- um. Þetta getum við minnkað. Plast er umhverfisspjöll. Þetta getum við minnkað. Mikill tími fer í innkaup og þrif. Hann getum við sparað og pen- inga líka vegna þess hve varan dugar okkur lengi, þ.e. í 2-3 ár og oft lengur. í dag er engin sannfærandi afsökun fyrir umhverfismengun önnur en hroki og sjálfselska. Leggðu þitt af mörkum til verndar umhverfinu. HUGSUM UM FRAMTÍÐINA í DAG, ANNARS LIFUM VIÐ í FORTÍÐINNI Á MORGUN. VELJUM UMHVERFISVÆNA LEIÐ - BÖRN HEIMSINS VERÐA OKKUR ÞAKKLÁT. AÐEINS EIN JÖRÐ! María H. Sigurjónsdóttir Vilborg Hjaltested \U/ CLEAN J^^.TREND Hópur frá fyrirtœkinu Clean Trend tók sig til og hreinsaöi strendur Viöeyjar í sumar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.