Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1995, Side 81

Skinfaxi - 01.12.1995, Side 81
is-/köfnunarefnishlutfallið í jarð- vegsbætinum. • Þau bæta loftstreymið í gegnum massann, þ.e. þau eru „lungu" jarð- gerðarinnar • Þau taka upp vatn svo innihald kassans verði ekki of blautt. 5. Vísbendingar um aö eitthvaö sé aö og rétt vibbrögö • Súr lykt: Súrefnisskortur. Innihald kassans er of blautt og þétt. Hrærið vel í og notið meira af stoðefni. • Ammoníaklykt: Of mikið prótín og of lítið af stoðefni. • Flugulirfur: Blandið orkuríkum úr- gangi (grasi, illgresi o.þ.h.) saman við stoðefni og hrærið vel. Takið úr innra lokið yfir sumarið til að auka hitann í rýminu milli ytra loksins og innihalds kassans. • Lágur hiti og lítil lykt: Skortur á mat- arúrgangi eða vatni. Hitinn hækkar ef meira af úrgangi er blandað sam- an við. Ef innihaldið er mjög þurrt er rétt að nota minna af stoðefni eða setja svolítið af volgu vatni í kassann. 6. Notkun á jarbvegsbætinum • Ef kassinn er tæmdur á haustin ber að setja innihaldið í haug og leggja yfir hann plastdúk til frekari þrosk- unar. Efsta lagið úr kassanum skal þó nota til að byrja á nýrri jarðgerð. • Ef kassinn er tæmdur á vorin er hægt að nota jarðvegsbætinn strax í blóma-, runna- og trjá- beð. Einnig er hægt að nota jarðvegsbætinn í matjurtagarð, en þá verða nokkrar vikur að líða áöur en matjurt- um er plantað eða sáð. • Notið einungis vel jarðgerðan jarðvegs- bætf þar sem ætlunin er að sá (1 hluti af jarð- vegsbæti á móti 3-4 hlutum af gróður- mold). • Við tré og runna skal nota 1-4 kg/m2/ári til viðbótar og viðhalds. • Á grasflatir skal nota 1-2 kg/m2/ári og dreifa með hrífu. • í matjurtargarða þar sem ræktað er græn- meti sem þarfnast lítill- ar næringar skal nota 1-2 kg/m2/ári en við ræktun grænmetis sem þarfnast mikillar nær- ingar skal nota 4-8 kg/ m2/ári. • Ef lítið er til af jarðvegsbætinum borgar sig að forgangsraöa verkefn- um og bera á þann hlut garðsins, sem mestrar næringar þarfnast. HAGRÆÐING í HEIMILISÞRIFUM Meiri árangur á skemmri tíma Clean Trend eru hágæða umhverfisvænar hreingeringavörur jafnt fyrir heimili sem fyrirtæki. Þeir sem reynt hafa Clean Trend tala um byltingu í heimilisþrifum, sem kemur m.a. fram í meiri árangri á skemmri tíma. Þegar upp er staðið eru Clean Trend vörurnar einnig á lægra verði. Ef þú villt eyða minni tíma í heimilisþrifin en ná um leið meiri árangri, skaltu kynna þér Clean Trend. Hafðu samband og kynnu þér málið. Það er þess virði. ESENJO THE BETTER WAY SA NE clean\4^jrend ^. i il.í/pi Reykjavíkurvegi 64 sími 565 3027

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.