Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1943, Side 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1943, Side 27
50 ára afmæli við Stýrimannaskólann. Hinn 10. mars þ. á. áttu nokkrir gamlir nemendur við Stýrimanna- skólann í Reykjavík merkilegt af- mæli, því að þann dag, fyrir 50 árum síðan, eða 10. marz 1893, luku fyrstu nemendur prófi við skólann. Þeir sex nemendur, se mþá luku prófi þessu, voru: Árni Kristinn Magnússon, skip- stjóri, Reykjavik. Pétur Ingjaldsson, skipstj. m/s Laxfoss. Þorsteinn Þorsteinsson, skipstj., Þórshamri, Rvík. Þorvaldur Jónsson, netagerðar- maður, Reykjavík. Einar Ketilsson, Hausthúsum. Jón Guðm. Þórðarson, Ráðagerði. Af þessum sex eru nú hinir þrír síðasttöldu látn- ir, en hinir þrír minntust afmælisins með því að færa Stýrimannaskólanum myndarlega peningagjöf í Verðlauna- og styrktarsjóð Páls Halldórssonar, skólastjóra, sem stofnaður er á þessu ári af sam- kennurum og fyrverandi nemendum Páls. Prófið, sem þessir nemendur tóku, var nefnt hið minna íslenzka stýrimannapróf, og hafði sem aðal námsgreinar stýrimannafræði, stærðfræði og notk- un sextants, en auk þess voru nemendur prófaðir í íslenzku, dönsku, ensku og sjórétti. Prófdómendur voru þeir Eiríkur Briem, síðar prófessor, Andreas Á myndinni eru, talið frá vinstri: Árni K. Magnússon, Þorsteinn Þor- steinsson, Pétur Ingjaldsson og Þorvaldur Jónsson, sem látinn er nýlega. Hansen, yfirmaður af dönsku varðskipi, og svo skólastjórinn Markús F. Bjarnason, skipstjóri. — Prófið stóð dagana 6.—9. mars, en skólauppsögn fór fram hinn 10. kl. 1,30 e. h. í viðurvist stipts- yfirvaldanna og ýmissa fleiri. Auk þessa afmælis átti einn þeirra félaga ann- að afmæli þennan dag. Það var Pétur Ingjalds- son, skipstjóri á Laxfossi, því sama dag voru lið- in 30 ár síðan hann fyrst hóf siglingar milli Reykja- víkur og Borgarness, en það starf hans er löngu orðið þjóðkunnugt. Óskar „Víkingurinn" hinum gömlu sægörpum hjartanlega til hamingju með afmælið. V.fo. Sæmzt, SI 50 Nýlega var lokið smíði á vélbát á Siglufirði. Kr það v.b. Særún SI 50. Eigendur Snorri Stefánsson verksmiðjustjóri og Vilhjálmur Hjaríárson skrifstofustjóri, báðir á Siglufirði. Dráfiárbráut' 'Sigljufjarðar framkvæmdi smíð- iha, éri ýfirsmiðuf var Gunnar Jósefsson. ,. Eigmlega ,er baturinn byggður upp ur ca. 27. ýsmáiesta vélbát, áð ná,fní ,,Mary;“, en hann hef- ir vefið stækkaður'og gjörbréytt svo mjög, að líysucr : • nu'il ?,vr , ■ ■mun x frekar er um nySnuði en endurbyggmgu að -JAjí •iuJJsaua .nodaguslnnuD noX go JÍrvKt/i? Við hreytinguna var báturinn lengcLuf, bolur iev, no ifij5TJvn,n<5t .8 :lruXi3bns1.noí;BíS9H hoL .allur ..endurbættur rog allt undir pilfari endur- TrL. ulaim ub&OTaoIy ob*VpbíB ,ös . nruiBia, JEnnirémur v.ar byggður a batinn hw- onirfiioil .Ilsssniv ngoraría'ioa ibv nrínuoBlvI 'jrn o -iW sv f /V' /W é ii bakur og stýrishús, og sett í hann ný vél, tog- vinda, legufæri o. fl. Að breytingunni lokinni reyndust aðalmál bátsins: Lengd 19.75 m., breidd 5.15 m., dýpt 2.26 m., stærð brúttó 50.75 smálestir, stærð nettó 21.10 smálestir. Aðalvél bátsins er 165 hestafla Grey Marine 1 Diéselv Snúningshraði 2000, en „niðurgíruð“ Framh. á bls. 96. 91 nrifiri gö .l.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.