Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1945, Blaðsíða 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1945, Blaðsíða 38
1/1. Hlutafélögin Júpíter og Venus í Hafnarfirði gáfu 40 þús- und krónur hvort í vinnuheim- ilissjóð S.Í.B.S. Auk þess hafa heimilinu borizt margar aðrar gjafir. — British Council hefur ákveðið að veita nokkrum ís- lenzkum námsmönnum náms- styrk á þessu ári. — ísfirzkir bátar hafa orðið fyrir tilfinnan- legu veiðarfæratjóni í desember. — Rýmkað hefur verið um inn- flutning ýmissa vara frá Bret- landi. * 3/1. Brezka flotastjórnin veit- ir nokkrum íslendingum viður- kenningu fyrir aðstoð við brezka sjómenn. — Drengur á Akranesi slasaðist alvarlega, er skothylki, sem hann var að leika sér með, sprakk í höndunum á honum. * 5/1. Tvö fyrirtæki í Reykjavík hafa verið kærð fyrir ólöglega á- lagningu á innfluttar vörur. — Smyglaðir skartgrÍDÍr hafa fund- izt í verzlunum í Reykjavík. * 6/1. Rannsóknarlögreglan lýsir eftir manni, Hannesi Pálssyni, er hvarf af Grettiseötu 51 í Revkia- vík 4. janúar. Hefur ekki snurzt til hans síðan. — Á fiárlöeum 1945 eru áætlaðar tekiur 108.2 milliónir, en gjöld rúml. 100 milljónir. * 7/1. I nýafstöðnum bæiar- stjórnarkosningum í Ólafsfirði hlutu kosningu 2 Framsóknar- menn, 3 Sjálfstæðismenn og 3 Sósíalistar. — Úteerðarfélömn .Túpíter oe Venus hafa gefið í barnasnítalasióð Hringsins kr. 40 þús. hvort. •X* 8/1. Bifreið rann út af bryggju í Stvkkishólmi. Tveir menn, som í henni voru. biörg- uðust báðir. * 9/1. Ráðhús Hafnarfiarðar fullgert. Kostar það 1.3 miUi. kr. oe or skuldlaus eign bæjarfé- ’agsins. ■Jf 10/1. ítalska stjórnin viður- kennir íslenzka lýðveldið. — Kveldúlfur h/f. hefur gefið 50 þúsund krónur í barnaspítalasjóð Hringsins. 11/1. Eldsvoðar í Reykjavík urðu 157 árið sem leið. * 12/1. B/v. Helgafell finnur v/b Leif Eiríksson út af Breiðu- vík, eftir að óstöðvandi leki hafði komið að honum og vél hans stöðvazt, og dregur hann til Patreksfjarðar. — Ríkis- stiórnin heiðraði brezkan skin- stjóra fyrir aðstoð við særða menn, er e/s. Súðin varð fvrir á- rás þýzkrar flugvélar í júní 1943. — Aðalfundur kvennadeildar Slvsavarnafélags íslands í Hafn- arfirði var haldinn 10. ian. Teki- ur deildarinnar árið 1944 reynd- ust kr. 16.637. * 13/1. Fiskafli á landinu mánuð- ina ian.—nóv. varð 448.838 smá- lestir, en sömu mánuði árið áður 372.056 smálestir. — Maður nokkur var dæmdur í Revkjavík í 6 mánaða fangelsi og 5 ára bindindi fyrir að kveikja í húsi í ölæði. * 14/1. Innstæður bankanna er- lendis reyndust vera í lok nóv- embers s. 1. 582 milljónir króna. 14 blaðamenn frá Bandaríkiun- um komu hingað, en höfðu skamma viðdvöl. — Norski Rauði krossinn í London til- kvnnir, að hann hafi tekið á móti 100 smálestum af meðalalýsi, 10 búsund sterlingspu.ndum í pen- ingum auk mikils af fatnaði og skóm frá Noregssöfnuninni hér. * 15/1. Stofnað hefur verið pró- fessorsembætti í heilsufræði við læknadeild háskólans. •— Braga Jensson tók út af b/v. Helgafelli og drukknaði hann. — Aftaka- veður hefur verið í Reykjavík. Slitnuðu upp skip og skemmdir urðu á hafnarmannvirkjum. 16/1. Vöruskiptajöfnuðurinn við útlönd árið sem leið var hag- stæður um 12.8 millj. króna. Inn- flutningur nam 241 millj., en út- flutningur 253,8 millj. Árið 1943 var jöfnuðurinn óhagstæður um 18.1 millj. króna. * 17/1. Vöruskiptajöfnuðurinn við útlönd í desember s. 1. reynd- ist óhagstæður um 8.7 milljónir króna. * 19/1. Afnotaréttur tveggja síldarsöltunarstöðva Sigluf.jarð- arkaupstaðar hefur verið seldur. Keypti Óli Konráðsson á Akur- eyri afnotarétt annarar stöðvar- innar til eins árs, en Jón Kjart- ansson á Siglufirði afnotarétt hinnar til fjögurra ára. X- 20/1. Seyðisfjarðarkaupstaður heldur upp á 50 ára afmæli kaupstaðarins. * 21/. Davíð Stefánsson skáld fimmtugur. Látinn er í New- castle Louis Zöllner kaupmaður og íslenzkur konsúll. * 22/1. Nefnd hefur verið skipuð til að semja við Svía um við- skipti eftir stríð. Jónas Þor- bergsson, útvarpsstjóri, sextug- ur. * 23/1. M/s. Fagriklettur bjarg- ar skipshöfn færeyska skipsins Activ 200 mílum fvrir suðaust- an Vestmannaeyjar og flytur hana til Reykjavíkur. * 28/1. Aðalfundur Sjómanna- félags Reykjavíkur haldinn. * 29/1. í Dagsbrúnarkosningun- um greiddu 1780 atkvæði af nál. 3000 á kjörskrá. 38 VÍKINGUIi

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.