Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1949, Blaðsíða 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1949, Blaðsíða 15
þannig nú á dögum. Nú erum við frjálsír menn, og allir hafa jafnan rétt fyrir löngunum". „Kapteinninn getur ekki vitað um allt, sem gerist á skipinu“, svaraði bátsmaðurinn. „Það er lautenantinn, sem við höfum með að gei’a“. „Jæja, en ef nauðsyn krefur, getur einhver okkar kært hann fyrir kapteininum“, sagði lyf ja- sveinnimx diýldinn. „Þú ættir rétt að reyna það! Dettur þér í hug, að kapteinninn mundi steypa stéttarbræðrum sínum í ónáð og smán vegna einhvers okkar? Nei, bróðir, það er ekkert gagn að því, að ein- hver okkar kæri. Það nxundi bara egna yfirmenn- ina upp á móti okkur og vex-ða verst fyrir okkur sjálfa. Eix á árum áður höfðum við aðx-a aðferð", sagði bátsmaðurinn, sem var gamall í hettunni og fylgdi foi’num erfðavenjum neðra þilfai’sins. „Hvaða aðfex’ð var það, bátsmaður?“ „Jú, sjáið þið nú til. Ef einhver yfirmaðurinn misþyi’mdi okkur hásetunum að ástæðulausu, svo að okkur ofbauð óréttlæti hans, þá varð skipshöfnin að gi’ípa til öi’þrifaráða. Við tók- um þá höndum samaix, ef svo mætti segja, og sendum bátsmanninn með foi’mlega kæru til kapteinsins.“ „Og kom það að nokkru gagni?“ „Það var undir kapteininum komið. Sumir kapteinar létu húðstrýkja alla skipshöfnina, í staðinn fyrir að í’annsaka málið. En aðrir létu fara fram óvilhalla rannsókn og dæmdu það af sanngirni. Aldi’ei gleymi ég því — það var fyrsta árið mitt á sjónum — þegar við geixgum fyrir Chapligiix aðmíráð og kærðum Zanzonev flotadeildarforingja. Þá fengum við allir hýð- ingu í staðimx fyrir rannsókn. Það var grátur og gnístran tanna, og sjálfur fékk ég hundrað svipu högg — það var allt og sumt, sem við höfðum upp úr þeirri kæru. f axxnað skipti kvöi’tuðum við um lauteixaixtinn okkar við Chulkhov kap- tein, sem nú er aðmíráll, og þá varð annað uppi á teningnuixx. Hann ygldi sig hi’æðilega meðan hann hlustaði á kæruna, en lofaði þó að rann- saka málið“. „Og gerði hann það?“ „Já, það gerði hann. Og viku síðar fór lauten- antinn af skipinu, vegna heilsuleysis, að sagt var, og við gátum aftur dregið andann eins og frjálsir menn. Nei, við komumst ekki í nokkurt klandur í það skipti. Já, þannig fórunx við að því, bræður — sendum formlega kæru. En hvort það hafði nokkur áhrif eða ekki, það var nátt- úrlega undir hælinn lagt“. „Jæja, ekki trúi ég því, að okkar kapteínn láti misþyrma hásetunum sínum!“ „Kapteinninn er eina vonin. En hann getur ekki vitað allt, sem gei’ist á skipinu. Það er þessi lappalangi Þjóðvei’ji, senx allt er undir komið“. Umræðurnar unx nýja lautenantimx héldu á- fi’am nokkra stund. Að lokum var afráðið að bíða átekta fyrst um sinn. Ef til vill hefði hann svo nxikimx beyg af kapteiniixum, að hann þyi’ði ekki að breyta þeim reglum, sem Stepaxx Stepa- íxich hafði sett. Þessar vonir sefuðu kvíða þeirra xxokkuð. Og svo spurði búi'maðurinn, ungur spjátrungur, sem bar steinhi’ing á litlafingi’i: „En hvað um landgönguleyfið, Akinx Zak- harich? Ætlar hann að lofa okkur að litast um í Singapoi’e?“ „Ekkei’t minntist hann á það“. „Þú ættir að tala um það við hann, Akim Zakharich". „Það skal ég gera“. „öllum þykir gaman að teygja svolítið úr fót- unum í landi. Og það er sagt, að Singapoi’e sé 'skemmtileg borg, með fögru útsýni og glæsileg- um veitingahúsum — og ég hef líka heyrt, að þar séu ágætar vei’zlanir. Blessaður talaðu um það við hann, Akim Zakharich". Rétt í þessu kom þjónn lautenantsins, Oshui’- kov, hlaupandi inn til þeirra og sagði við báts- manninn: „Akim Zakharich! Lautenantinn vill tala við þig!“ „Hvað vill hann nú?“ ,,Ekki veit ég það. Hann situr inni í káetunni og er að fara yfir einhver skjöl . . .“. „Ætlar hann nú eitthvað að fara að jagast aftur? Já, þetta er ljóti . . . .“. Bátsmaðui’inn bölvaði hraustlega og hraðaði sér út. „Ætlarðu að halda áfi-anx stax’finu sem þjónn hjá lautenantinum?" spux’ðu hinir hásetarnir Oshux'kov. „Ég kemst víst ekki hjá því. Ég verð bara að bíta á jaxlixxn og bölva í hljóði. Mér segir svo hugur um, að það vei’ði ekkert sældarbrauð. Hann er strax fariixn að halda yfir mér ræður um það, sem hamx kallar „aga“. Ég verð að vinna öll vei’k mín orðalaust og hiklaust eins og vél, segir hann“. III. Andúð nýja lauteixantsins á Stubbi, og hótun hans um að láta kasta honum fyrir borð, vakti illaix kurr meðal hásetanna. öllum ofbauð þeim sú takmai’kalausa grimmd, að láta sér detta í hug að di’ekkja þessu uppáhaldi þeirra, sem svo oft og margsinnis hafði stytt þeim stundir í VI K I N G U R 297
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.